Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 39

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 39
Stefnir] Skrautvasinn. 229 „En þeir segja, að uppskeran verði ekki góð, nema að það rigni“. „Hvað sögðuð þér?“ „Uppskeran". „Uppskeran?“ „Já, uppskeran“. „Hvaða uppskera?“ „Tja, uppskeran svona al- mennt“. Hann lagði frá sér blaðið. „Þér virðist ætla að segja mér eitthvað um uppskeruna. Hvað var það?“ „Eg hefi heyrt, að þurrviðrið væri of mikið“. „Svo?“ Með þessu lauk viðræðum okk- ar. Hann hélt áfram að lesa, en eg náði mér í stól, sat þar og lék ftiér að handfanginu á stafnum toínum. Þannig leið tíminn. Ef til vill voru tveir tímar liðnir og eí til vill aðeins fimm mínútur, Uln það veit eg ekkert, — þegar eitthvert ískur heyrðist utan við dyrnar, eins og dýr væri að &arga. Gamli apakötturinn hann ^aterbury leit upp, og eg leit UPP líka. Þessi vein nálguðust, og færð- u®t svo inn í herbergið. Það var SiPPy að syngja: >i— eg elska þig, það er hið eiPa, sem eg get sagt; eg elska þig, eg e-elska þig, sá gamli —“. Hann hætti í miðju kafi, og það var líka kominn tími til þess. „Já, ójá!“ sagði hann. Eg varð steinhissa. Síðast er eg sá Sippy, var hann eins og dauðinn uppmálaður, kinnfiska- soginn, hrukkóttur í framan með dökka bauga undir augunum o. s. frv. Nú, aðeins eftir tuttugu og fjóra tíma, var hann sælleg- ur eins og kona á fertugsaldri. Augun ljómuðu og um varir hans lék gleðibros. Það var eins og hann hefði fitnað svo mikið, að það, sem við hafði bæzt hefði mátt skera niður í nógu stórar sneiðar til að þekja krónupening á hverjum einasta morgni í mörg ár. „Halló, Bertie; halló, Water- bury; það var leiðinlegt, að eg skyldi koma svona seint“. Karlfuglinn hann Waterbury virtist engan veginn ánægður með þessa afsökun. Hann var eins og steingerfingur. „Þér komið æði mikið of seint. Eg er búinn að bíða yfir hálfan tíma, og tími minn er dýrmæt- ur“. „Leiðinlegt, mjög leiðinlegt, sorglegt, mjög sorglegt", sagði Sippy góðíátlega. „Þér eruð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.