Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 35
Skrautvasinn.
225
Stefnir]
aði riddaraeðli mitt, gagnvart
hinu veika kyni, mér að gera
tað. Það skiljið þér auðvitað?"
,,Já, herra“.
»Nú er eg handviss um, að
slæðan myndi falla frá augum
^ippys, ef hann sæi gamla rekt-
®rinn sinn vappa inn eftir gólf-
inu alþakinn mjöli“.
..Mjöli, herra?“
»Mjöli, Jeeves, vitanlega!"
»Af hverju ætti hann að koma
ttíeð mjöl?“ *
»Af því að hann gæti ekki
annað. Bréfpokann með mjölinu
a að setja ofan við dyrnar og
byngdarlögmálið mun annast
hitt. Eg ætla að leggja gildru
^yrir þenna Waterbury, Jeeves“.
»Ekki vildi eg ráða yður til að
Jíera þetta, herra“.
Eg lyfti upp hendinni.
»Rólegur, kallinn. Það kemur
Pieira. Þér hafið víst ekki gleymt
M að Sippy elskar ungfrú
M°°n, en þorir ekki að biðja
aennar. Það þori eg að ábyrgj-
ast> að þér munið.“
»Já, herra. Það man eg“.
»Jæja. Eg trúi því nú, að þeg-
ar hann sé orðinn óhræddur við
aterbury, þá muni það lífga
ann svo, að hann geti ekki ráð-
sér fyrir gleði. Þá hleypur
hann eins og örskot til hennar
og leggur hjarta sitt fyrir fætur
hennar“.
„Jú, herra“.
„Heyrið þér, Jeeves“, sagði eg
byrstur. „Þegar mér dettur ráð
í hug og eg finn lausn einhverr-
ar gátu, þá er það hreinasti sjúk-
dómur hjá yður, að segja með
andstyggilegri áherzlu: jú, herra.
Þetta er vani hjá yður, en þér
ættuð að venja yður af þeim
vana. Þessi ætlun mín er hrein-
asta fyrirmynd, þrauthugsað
snildarverk, en ef þér hafið eitt-
hvað við þetta að athuga, þá út
með það“.
„Já, herra“.
„Jeeves“.
„Fyrirgefið, herra. Eg var
ekki búinn með það, sem eg vildi
sagt hafa. Eg hygg, að þér byrj-
ið alveg öfugu megin á þessu“.
„Hvað eigið þér við?“
„Jú, herra. Eg held, að það
væri betra að fá herra Sipperley
fyrst til að biðja ungfrú Moon.
Ef ungfrúin er til í slarkið, mun
Sipperley hressast svo við það,
að það mun verða honum leikur
einn að losna við Waterbury".
„Já, þetta er auðvitað gott og
blessað. Gallinn er bara sá, að
ráðið er einskis virði strax í
15