Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 111

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 111
Stefnir] Kviksettur. 301 Verzlunin „BRYNJA” Laugaveg 29. — Sími 1160. — Reykjavik. IÐNAÐAREFNAVERZLUN. Selur allt til húsabygginga. Selur allt til húsgagnasmiðis. Selur allar málningarvörur. Selur öll áhö'.d til trésmiðis. Selur allt til veggfóðrunar. Útvegar trésmiðavélar og rennU bekki. Útvegar þurkað tré til húsgagna« , smiðis. Útvegar rammalista frá beztu verk> smiðju. Vörur sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu. Gerið svo vel og skrifið fyrirspurnir yður til „BRYNJU", og þér munuð fá kostaboð til baka. eins og hún gæti tekið í jakkann kans og sagt: „Svona! Út með það! Heldurðu ekki að eg þekki Ng? Og þú, sem þykist liggja í Y^estminster Abbey!“, Hann gekk niður að ánni við eina brúna. Veðrið var fagurt, og hann leit í kring um sig með fjálg ieik, eins og hann væri í hálf- gerðri leiðslu. Hann opnaði mál- arastokkinn, bar olíu á litborðið, reyndi pensilinn á hendinni. Og svo gerði hann skyndimynd af því, Sem var fyrir augum hans. Það Sekk fljótt. Hann var um hálfa . 'ukkustund að því. Svona „minn- ls8Teinar í Ht“ hafði hann gert þúsund sinnum, og hann hafði aldrei fargað neinni þeirra. Nú var þetta safn eflaust komið til Duncans Farlls. Hann virti myndina fyrir sér, hálflokaði augunum og velti vöng- um. Hún var góð. Þetta var fyrsta sinni, sem hann snerti við mynd síðan hann „dó“. Hún var ágæt. „Það er ekki vafi, eftir hvern hún er“, sagði hann við sjálfan sig. „Það er skollinn við það! Hver maður með vitglóru á list, þekkir hana. Eg verð að venja mig á að mála illa!“ Hann skellti stokknum aftur, þvi að hann sá strák og stelpu vera að skjótast milli brú-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.