Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 20
210
1 Ástralíu.
[Stefnir
hvergi út úr því, og sér enginn
neitt á því utan frá. Svo hrynur
alt saman, þegar minnst varir,
Maurabú.
og er þá ekki annað eftir en
gróft rusl, eins og sag. Evka-
lyptustréð fellir börkinn, og er
ekkert, sem betur einkennir
ástralskt landslag en þessi gisnu
tré með barkardruslunum hang-
andi og dinglandi fyrir hverjum.
stormþyt.
Þetta dapurlega land og íbú-
ar þess, sem standa iægst allra
manna, heillaði ferðamann einn,.
Birtles að nafni, sem ílest það er
eftir haft, sem hér er skrifað-
Hann ferðaðist um Ástrallandið
þvert og endilangt, ý.v'.ist fót-
gangandi, á hjóli eða síðast í
bifreið. Hann var alltaf einn á
ferð, og bjó með íbúum lands-
ins, át með þeim og svaf innan
um þá. Bústaðir þeirra eru í ein-
faldasta lagi. Stundum er það
tréfleki, sem eitthvert skýli veit-
ir fyrir stormi, eða þá í hellunv
sem þeir skreyta með myndum-
Myndir þessar minna talsvert á
myndir þær, sem fundizt hafa i
hellum í Frakklandi og á Spáni
og kallaðar eru æfagamlar.
ögn skárra er landið norðan
til, við sjóinn. Hafið dregur úr'
hitanum, og þurkarnir eru ekki
jafn þrálátir. Þar eru lón, sem
nokkuð má veiða í, og endur eru
þar í þúsundum, fallegir fuglui
með hvíta bringu. Þar eru einnig
vísundahjarðir talsverðar, sem
æxlast hafa út af dýrum, sem
Englendingar fluttu til Ástralíu-
Létu þeir herraenn þá og lóg'
gæzluliðið, sem þeir sendu til álf'