Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Qupperneq 77

Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Qupperneq 77
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 2014 77 snæfríðUr dröfn BjörgVinsdóttir og anna- l ind PétUrsdóttir Frá öðrum kennurum eða stuðningsfulltrúum Frá skólastjórnendum, svo sem frá deildarstjóra Frá foreldrum/forráðamönnum Frá teymi við að útbúa einstaklingsmiðaða stuðningsáætlun Frá sérfræðingi í hegðunarstjórnun eða atferlisgreiningu Frá sérfræðingum utan skólans, svo sem frá þjónustumiðstöð Frá stjórnendum sveitarfélagsins 0% 20% 40% 60% 80% 100% 13 36 52 21 39 39 27 36 37 45 33 22 54 36 11 58 40 2 95 4 Aldrei/sjaldan Stundum Oft/mjög oft Mynd 4. Mat umsjónar- og sérkennara á því hversu oft þeir fengju stuðning frá tilteknum aðilum til að takast á við erfiða hegðun UMrÆÐA Niðurstöður sýndu að kennararnir í þessari rannsókn þurftu að takast á við erfiða hegðun nemenda nánast daglega eða jafnvel oft á dag. Þátttakendur greindu frá því að þeir fyndu fyrir einkennum tilfinningaþrots, að erfið hegðun hefði neikvæð áhrif á þá sjálfa og nemendur þeirra og að þeir fengju helst stuðning frá samstarfsfólki sínu varðandi leiðir til að takast á við erfiða hegðun. Erfið hegðun Að mati kennara sem tóku þátt í þessari rannsókn er erfið hegðun nemenda algeng og umfangsmikil. Líkt og almennir kennarar í rannsókn Westling (2010) tilgreindu þátttakendur að um fjórðungur nemenda sýndi erfiða hegðun, það eru sex til sjö í 28 nemenda hópi. Til samanburðar kom fram í rannsókn Ingvars Sigurgeirssonar og Ingibjargar Kaldalóns (2006) að tveir til þrír nemendur ættu að jafnaði við hegðunar- vandkvæði að stríða í hverjum bekk. Þennan mun má mögulega skýra með mismun- andi skilgreiningum á „erfiðri hegðun“ og „hegðunarvandkvæðum“. Í rannsókn Ingvars og Ingibjargar var gengið út frá skilningi þátttakenda á „hegðunarvandkvæð- um“ en í þessari rannsókn var skilgreining á „erfiðri hegðun“ frekar víð (sjá upptaln- ingu undir Mælitæki), og fól meðal annars í sér félagslega einangrun, sem óvíst er að kennarar almennt myndu flokka sem „hegðunarvandkvæði“. Muninn mætti auk þess mögulega rekja til mismunandi úrtaka. Rannsókn Ingvars og Ingibjargar náði til rýni- hópa í öllum almennum grunnskólum Reykjavíkur meðan aðeins um helmingur úr- taks kennara úr níu skólum tók þátt í þessari rannsókn og mögulega voru það frekar þeir sem kenna mörgum nemendum með hegðunarerfiðleika en hinir sem kenna færri því málaflokkurinn brennur meira á þeim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.