Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Side 26

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Side 26
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 201326 leiðsögn kennaranema – stefnUr og straUmar Samantekt og umræða Köflunum fjórum hér að framan er ætlað að varpa ljósi á landslag starfstengdrar leið- sagnar, þar sem menntun kennaranema er í brennidepli, og þá einkum á markmið leiðsagnarinnar. Umfjöllunin er engan veginn tæmandi og á mörgum mikilvægum atriðum hefur einungis verið tæpt mjög lauslega. Þá á ég til dæmis við leiðsagnarað- ferðir, leiðsagnarhlutverkið, innihald leiðsagnar og valdastöðu þátttakenda í leiðsögn- inni. Þessi atriði tengjast óhjákvæmilega ólíkum markmiðum leiðsagnar en hafa ekki verið í fyrirrúmi í þessari grein. Til að fá fram sem skýrasta mynd af ólíkum markmiðum með leiðsögn kennara- nema ákvað ég að skipa kenningum um starfstengda leiðsögn í fjóra flokka, eða leið- sagnarstefnur, sem gerð hefur verið grein fyrir hér að framan. Í töflunni eru dregnar saman niðurstöður um helstu einkenni á þessum fjórum leiðsagnarstefnum. Tafla. Yfirlitstafla – samantekt Kenningar / áherslur Markmið Fræðilegur grunnur Samskipti í leiðsögn Leiðsagnar- hlutverkið Gagnrýni 1. Ígrundun um starfið og eigin starfskenningu Hæfni í að ígrunda athafnir, þekkingu og gildi; fagmennska í starfi; þróun starfskenningar Mannúðarstefna; kenningar um vitþroska, félags- legan vitþroska; aðstæðubundið nám Samræður (dialog) um kennslu- áætlanir, áherslur, viðhorf og gildi. Ígrundun Að vera gagn- rýninn vinur, að stuðla að menntun með því að styðja og ögra Áherslur of vitsmunalegar og einstaklings- miðaðar. Erfitt að ná mark- miðum 2. Lærlingurinn verður meistari. Breytt þátttaka í starfi og starfs- menningu Breytt þátttaka í starfi og starfs- menningu. Ferlið frá nýliða til „meistara” – að verða sérfræðingur í starfi Kenningar um lærlingsnám; aðstæðubundið nám; félags- og menningar- bundnar kenningar Þátttaka í athöfn- um og hugsunum – stuðningur við ferlið „að verða kennari“. Aðlögun að starfs- menningu Stuðningur við nám með þátttöku og samræðum; fjallað um tengsl starfs og menn- ingar Áhersla á aðlögun að aðstæðum og menningu – án gagnrýni; vantar skýrari námsmarkmið 3. Persónulegur styrkur og félagsleg hæfni kennarans Aukin seigla, sjálfstraust, samskiptahæfni; þróun fagvitundar Mannúðarstefna, sálgreining, kenningar um sjálfstraust og sjálfsvitund, félagslegar kenningar Samræður um erfiðleika – leitast er við að skapa traust, efla trú á eigin hæfni og seiglu Stuðningur er aðalatriðið, að hlusta vel, treysta nemanum til að finna eigin leiðir Hætta á að leiðsögnin verði ómarkviss og losaraleg; langtímamarkmið sem erfitt er að ná 4. Leiðsögn – afl í kennara- menntun og skólaþróun Menntun allra þátttakenda í leiðsögn, kennaramenntun og skólaþróun. Kennaranemar kynnist skólastarfi og skólamenningu Félags- og menn- ingarbundnar kenningar. Áhersla á starfs- menningu og námssamfélög Gagnvirk samskipti, námssamband, jafningjaleiðsögn, samskipti í námssamfélögum Að koma á sam- vinnuleiðsögn, samvinnunámi, jafningjaleiðsögn. Að stuðla að starfseflingu og skólaþróun Of víð markmið. Hætta á að hið mannlega týnist; að leiðsagnar- samskiptin týnist – fagmennskan gleymist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.