Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Qupperneq 48

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Qupperneq 48
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 201348 tÓnmenntakennsla í íslenskUm grUnnskÓlUm í stað þess að upplifa og taka virkan þátt í því að gera eitthvað með tónlist. Að þeirra mati átti tónlist að vera þáttur í daglegu lífi fólks og því mikilvægast að læra tónlist í gegnum þátttöku. Að öðru leyti bar lítið á gagnrýni á viðfangsefni og innihald tón- menntakennslu almennt meðal viðmælenda. UMrÆÐa Þátttakendurnir í þessari rannsókn virtust nokkuð dæmigerðir fyrir hóp tónmennta- kennara á Íslandi, þar sem dreifing þeirra um landið var jöfn, menntunarbakgrunnur fjölbreyttur og í hópnum voru fulltrúar frá flestum gerðum grunnskóla. Tónmennta- kennararnir tólf voru með háan starfsaldur eða rúmlega fimmtán ár að meðal- tali. Meirihluti úrtaksins hafði lengri kennslureynslu en tíu ár en tæpur helmingur hafði fremur stutta kennslureynslu. Þessar niðurstöður koma að sumu leyti heim og saman við niðurstöður fyrri rannsóknar, þar sem nítján tónmenntakennarar svöruðu spurningalistum og hafði helmingur þeirra starfsreynslu á bilinu 11−34 ár (Helga Rut Guðmundsdóttir, 2008). Þetta bendir til þess að stór hluti íslenskra tónmennta- kennara endist mjög lengi í starfi. Næstu ár munu leiða í ljós hvort breyting verður þar á með yngri kynslóð tónmenntakennara. Langlífi tónmenntakennara í starfi stangast þó á við þá mynd sem yfirleitt er dregin upp af útbrunnum tónmenntakennurum og tónmenntakennaraskorti, m.a. af viðmælendum í þessari rannsókn. Kynjahlutföll í úrtaki rannsóknarinnar voru óvenjuleg ef miðað er við almenna grunnskólakennara, því karlmennirnir voru fleiri en konurnar. Í ljósi þess að tón- mennt er oftast kennd á yngra stigi grunnskólans er þetta háa hlutfall karlmanna í úrtakinu sérlega athyglisvert, enda hlutfall karla við kennslu í grunnskóla tæp 20% og algengara að karlkennarar leggi fyrir sig kennslu á eldri stigum menntakerfisins en yngstu stigunum (Hagstofa Íslands, e.d.). Þessar niðurstöður gætu bent til þess að hugmyndir um starf tónmenntakennara séu að einhverju leyti frábrugðnar hug- myndum um almenn kennarastörf í grunnskóla. Hugsanlega er þetta merki um það að á Íslandi njóti tónmenntakennsla meiri virðingar eða þyki karlmannlegri en hefð- bundin bekkjarkennsla. Tónmenntakennararnir í þessari rannsókn voru almennt ánægðir í störfum sínum, hvort sem þeir voru nýir eða gamlir í hettunni. Svör þeirra einkenndust af sjálfstæð- um viðhorfum til kennslunnar og höfðu allir mótað hana með sínum hætti, rétt eins og farsælu tónmenntakennararnir í rannsókn Kristínar Valsdóttur (2009). Þeir virtust nægjusamir eða úrræðagóðir með námsefni og mörgum virtist henta vel að geta sett saman hitt og þetta úr mörgum áttum í samræmi við þarfir hverju sinni. Á hinn bóg- inn er athyglisvert hversu lítið virtist notað af því efni sem þó er til útgefið í tónmennt og sumir höfðu ekki kynnt sér nema hluta þess efnis sem stendur tónmenntakenn- urum til boða. Það verður að teljast jákvætt að söngur virðist í hávegum hafður í nær öllum tón- menntastofum og að samsöngur skuli vera fastur liður í rúmlega helmingi skólanna. Söngur var þó hvergi það eina sem sinnt var í tónmennt og er það vel, en ánægjulegt að hann skuli skipa öruggan sess í íslensku skólastarfi. Nokkur atriði í niðurstöðunum gefa tilefni til frekari skoðunar og ber þá hæst tvo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.