Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Page 50

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Page 50
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 201350 tÓnmenntakennsla í íslenskUm grUnnskÓlUm Leiða má líkur að því að marga tónmenntakennara skorti forsendur til þess að gagnrýna viðteknar venjur í tónmenntakennslu. Marga skortir einnig þjálfun og fyrir- myndir til þess að geta unnið á skapandi hátt með tónlist í stað þess að kenna um tónlist. En hugsanlega gæti námsefni fyrir skapandi vinnu í tónmennt bætt nokkuð úr. Lítið hefur farið fyrir faglegri umræðu um það hvert skuli vera inntak tónmennta- kennslu í íslenskum skólum og samkvæmt niðurstöðum þessarar rannsóknar fer inntakið í hverjum skóla að mestu eftir því sem tónmenntakennarinn á hverjum stað hefur ákveðið. Í nýrri Aðalnámskrá (Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 2012) er hugtakið „sköpun“ sett á oddinn sem ein af grunnstoðum menntunar. Námsgreinina tónmennt mætti nýta enn betur með það að markmiði að efla skapandi þáttinn í skólastarfi. En til þess þarf umræðu um markmið tónmennta í grunnskólum og vilja til þess að endurskoða hefðbundnar kennarastýrðar aðferðir í tónmenntakennslu. Menntun tónmenntakennaraefna og símenntun fyrir starfandi tónmenntakennara mun gegna lykilhlutverki í því að leiða þróun á þessu sviði. atHUgasEMDir 1 Kennaraháskóli Íslands útskrifaði kennara með tónmennt sem valgrein. Mennta- vísindasvið Háskóla Íslands hefur gegnt sama hlutverki frá árinu 2008. 2 Tónlistarskólinn í Reykjavík útskrifaði tónmenntakennara áður en háskólamenntun í tónlist færðist yfir í Listaháskóla Íslands við stofnun tónlistardeildar þess síðar- nefnda árið 2001, en við þá tilfærslu var kennaranám í tónlist lagt niður og þar með tónmenntakennaranámið. 3 Kaflinn um tónmennt í Aðalnámskrá grunnskóla 2007 var óbreyttur frá Aðalnám- skrá 1999. Þessi kafli var mun ítarlegri en kaflinn um tónmennt í Aðalnámskrá – Greinasvið, 2013. HEiMilDir Anderson, W. M., og Campbell, P. S. (2010). Teaching music from a multicultural per- spective. Í W. M. Anderson og P. S. Campbell (ritstjórar), Multicultural perspectives in music education (3. útgáfa), (bls. 1−6). Plymouth: MENC. Bakken Hauge, T. og Christophersen, C. (2000). Rytmisk musikkpedagogikk i grunnskolen. Bergen: Fagbokforlaget. Bergee, M. J., og Demorest, S. M. (2003). Developing tomorrow’s music teachers today. Music Educators Journal, 89(4), 17−20. Campbell, P. S. og Schupman, E. (1992). Cultural consciousness in teaching general music. Music Educators Journal, 78(9), 30−36. Campbell, P. S. og Scott-Kassner, C. (1995). Music in childhood: From preschool through the elementary grades. New York: Schirmer Books. Elliott, D. J. (1991). Music as knowledge. Journal of Aesthetic Education, 25(3), 21−40.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.