Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Side 88

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Side 88
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 201388 ViðHorf Ungmenna til mannréttinda innflytJenda og mÓttökU flÓttafÓlks Viðhorf til móttöku flóttafólks Fram komu þrjú þemu við greiningu á orðum ungmennanna um móttöku flóttafólks sem flýr stríð eða ofsóknir í heimalandi sínu. Eins og sjá má á mynd 3 eru þau: Mann- réttindi, Val og takmörkun á flóttafólki og Siðgæði og hjálpsemi . mannrét t indi f lót tafólks Val og takmörkun á f lót tafólki siðgæði og hjálpsemi ViðHorf til mÓttökU flÓttafÓlks Mynd 3. Viðhorf til móttöku flóttafólks – þemagreining Mannréttindi Ungmennin nálgast mannréttindi flóttafólks með ýmsu móti. Dagný leggur áherslu á öruggt umhverfi: „Mér finnst að allir flóttamenn ættu að geta fengið að flýja til öruggra staða þar sem þeir eru öruggir.“ Ástæðuna segir hún vera þá að „við höfum öll rétt á því að vera örugg og hafa húsaskjól, af því við erum öll mannleg.“ Svandís bendir einnig á mikilvægi öryggistilfinningar og segir óviðunandi fyrir fólk að búa við stríðsástand: Maður þorir ekkert að senda barnið sitt í skóla af ótta við að það verði fyrir sprengju- árás. Þannig að mér finnst alveg að það [fólkið] ætti að fá tækifæri til að vera í öruggu umhverfi. Það er eiginlega bara grundvöllur í þarfapýramídanum hjá manneskju. Ef maður finnur ekki fyrir öryggi þá hrynur allt annað. Rök Finns fyrir því að aðstoða eigi flóttafólk eru þau að mikilvægt sé „að allir fái [þau] mannréttindi sem þeir ættu að hafa svo að þeir geti lifað sem bestu lífi.“ Og Eiríkur vísar í vítt samhengi með áherslu á jafngildi fólks í rökstuðningi sínum fyrir því að taka á móti flóttamönnum: Mikilvægt sé „að sjá að það [flóttafólk] er hluti af jörðinni. Það eru allir lítill hluti [hennar] og það skipta allir jafn miklu máli.“ Val og takmörkun á flóttafólki Sum ungmennin eru þeirrar skoðunar að ekki sé hægt að gera ráð fyrir að tekið sé á móti öllu flóttafólki. Mikilvægt sé að kanna bakgrunn þess. Til dæmis segir Hákon: „Það þarf að líta á hvort þeir hafa gert eitthvað [af sér]. Þá er kannski betra að fram- selja þá til yfirvalda sem hafa með það að gera.“ Hann bætir við: „Svo lengi sem maður sendir þau ekki í opinn dauðann bara.“ Sjá má að hann hugar jafnframt að hugsanleg- um afleiðingum þess fyrir flóttafólk ef landvistarleyfi þess er hafnað. Þá kemur fram
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.