Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Síða 89

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Síða 89
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 2013 89 margrét a. markÚsdÓttir og sigrÚn aðalBJarnardÓttir að takmarka þurfi fjölda flóttafólks til að þess sé gætt að hér „myndu ekki hrúgast inn mörg hundruð manns“ eins og Tinna orðar það. Ef til vill komi okkur heldur ekki við allur þessi fjöldi flóttamanna annars staðar frá. Finnur hefur orðið: „Mér finnst skrýtið þegar land er að fyllast af einhverjum flóttamönnum, sem eru kannski annars staðar úr heiminum. Þá kemur það kannski okkur ekki það mikið við.“ Siðgæði og hjálpsemi Ungmennin líta jafnframt á mikilvægi hjálpsemi frá mismunandi sjónarhornum. Sem dæmi telur Ellen það betra fyrir land og þjóð að taka á móti flóttafólki því að það sé „alltaf gott að hjálpa. Manni líður vel ef maður hjálpar og ég held að Íslendingum myndi bara líða vel með að hafa hjálpað fólki sem þurfti hjálp.“ Þannig hugar hún að líðan Íslendinga við að veita hjálparhönd. Gunnlaugur beinir athyglinni meira að þeim sem eru hjálparþurfi og virðist siðferðilegur tónn í hugsun hans: „Mér finnst alveg sjálfsagt að hjálpa [þeim] sem minna mega sín í samfélaginu.“ María leggur einnig áherslu á hjálpsemina og setur sig í spor fólks sem býr við stríð: „Óbreyttir borgarar sem fara með barnið sitt í leikskóla og síðan lendir sprengja á þeim og þau deyja; út af engu. Þannig, mér finnst að við ættum að hjálpa til.“ Hún víkur þannig óbeint að siðferðilegri skyldu okkar að hjálpa flóttafólki. Eiríkur segir um mikilvægi samhjálpar að best væri að reyna að aðstoða flóttafólk í stað þess að senda það aftur í aðstæðurnar sem það hefur flúið frá: „Bara upp á hjálpsemina, því að ef fólk hjálpast að verður betra að [lifa] lífinu. Þá sér fólk að það er ekkert öllum sama.“ Vísi að mikil- vægi gagnkvæmrar hjálpsemi má því sjá í orðum hans í tengslum við samkennd og lífsgæði. Þá kemur Benjamín inn á mannlegt siðferði og telur sjálfsagt að taka á móti flóttafólki; það fylgi því að vera „manneskja að axla slíka ábyrgð“. Hann bætir við að stjórnvöld megi ekki líta undan heldur „axla ábyrgðina“ á því að taka á móti nauð- stöddu flóttafólki: „Annað væri bara siðlaust.“ Við værum með því „að leyfa mann- eskjunni að deyja eða“ að „ráðist“ yrði á hana eða hún „pyntuð og það er bara ekkert rétt.“ UMrÆÐa Markmið rannsóknarinnar var að öðlast dýpri skilning á viðhorfum ungmenna til innflytjenda annars vegar og til móttöku flóttamanna hins vegar. Fyrst verður gerð grein fyrir viðhorfum ungmennanna til innflytjenda og síðan viðhorfum þeirra til móttöku flóttamanna. Viðhorf til innflytjenda Á heildina litið eru flest ungmennanna jákvæð gagnvart réttindum innflytjenda og rímar það við niðurstöður fyrri rannsókna hér á landi sem hafa sýnt að meirihluti Ís- lendinga sé jákvæður í garð innflytjenda (t.d. Ásdís G. Ragnarsdóttir o.fl., 2005; Friðrik H. Jónsson, 2003). Einnig rímar það við niðurstöður úr megindlegum hluta þessarar rannsóknar sem sýna að um 80% þátttakenda styðja ýmis réttindi innflytjenda hér á landi (Sigrún Aðalbjarnardóttir, 2011).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.