Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Page 91

Frjáls verslun - 01.07.2013, Page 91
FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 91 Vöru­ og framleiðsluþróun er alltaf í aðalhlutverki hjá Lýsi og núna eru vörur Lýsis seldar í sjötíu löndum. Codland: Fjórar nýjar verksmiðjur í startholunum Codland var stofnað í fyrra og er markmiðið að tengja sam ­an fyrirtæki hér á landi sem vilja vinna meiri verðmæti úr aukaafurðunum sem frá fisk ­ vinnslunum koma. Eigendur fyrirtækisins eru Vísir og Þorbjörn í Grindavík en sam­ starfið innan þess nær til margra annarra fyrir tækja. „Hugsunin er að fyrirtækin semji hvert við annað t.d. um samstarf, samvinnu eða eigna tengsl, allt eftir eðli hvers verkefnis og vilja eigenda hverju sinni, og á það jafnt við um Codlandið sjálft sem önnur fyrirtæki og aðilana innan þess,“ segir Pétur Pálsson, einn talsmanna Codlands og framkvæmda­ stjóri Vísis. Hugmyndin er jafnframt að skapa grund­ völl til frekari rannsóknar­ og þróunarstarfs og bjóða upp á heildstæðar lausnir í vinnslu ­ tækni og uppsetningu þess tækja bún aðar sem þarf. „Við erum núna að koma grunneiningun­ um í gang, sem felst í að hefja rekstur fjögurra verksmiðja til viðbótar við hina hefð bundnu fiskvinnslu. Ein vinnur mjöl og lýsi úr slógi með nýrri aðferð og er rekstur hennar hafinn og ein mun vinna kollagen úr roði og fer hún í gang um næstu áramót. Ein verksmiðj­ an vinnur ensím úr þorskgörn um sem aftur tengist annarri sem býr til bragð efni af ýms um toga og er ætlunin að setja þá verk ­ smiðju í gang í upphafi næsta árs. Þegar þetta er allt farið að snúast munum við horfa til frekari vinnslu á þeim efnum sem úr þessum verksmiðjum koma með framleiðslu og markaðssetningu á heilsu­ og snyrtivörum. Draumurinn er svo að Texti: Svava Jónsdóttir Mynd: Geir Ólafsson Lýsi: Áhersla á gæði og hreinleika vörunnar Tryggvi Ólafsson stofnaði Lýsi árið 1938 í kjölfar þess að for svarsmenn bandaríska fyrirtækis ins Upjhon Ltd. höfðu samband við hann vegna skorts á vöru sem innihéldi A­ og D­vítamín en þorskalýsi var einn helsti D­vítamíngjafi þessa tíma. Lýsi var því stofnað til að sinna fram leiðslu á lýsi til útflutnings. „Viðskiptahugmyndin hefur til langs tíma falist í því að auka verðmæti innlendrar framleiðslu ásamt því að færa fólki bætta heilsu og aukin lífsgæði,“ segir Katrín Péturs dóttir, forstjóri fyrirtækisins. „Við höfum verið að stækka og endurnýja verksmiðjur til að öðlast stærri markaðs­ hlut deild á heimsvísu í framleiðslu á hreinsuðum, náttúrulegum fiskolíum. Það hefur tekist og við höfum aukið af­ köst fyrirtækisins mikið. Við tókum nýja verk smiðju í gagnið árið 2005 og fórum þar með úr 3.000 tonnum í 6.500 tonn. Önnur verksmiðja var tekin í gagnið í fyrra og þá jókst framleiðslan í 13.000 tonn. Markaðurinn hefur tekið vel við vörum fyrirtækisins vegna þess að við byggjum á gömlum og góðum grunni en fyrst og fremst er það náttúrlega áhersla okkar á hreinleika og gæði vörunnar ásamt því að veita góða þjónustu sem hefur aflað okkur þessarar stöðu á markaðnum.“ Katrín segir að vöruþróun og framleiðslu­ þróun séu alltaf í aðalhlutverki og í dag eru vörur Lýsis seldar í sjötíu löndum. „Áhersl­ an framundan er að efla neytendavörur á ýmsum mörkuðum.“ Hún segir reksturinn hafa gengið mjög vel og samkvæmt áætlun. „Við settum fram áætlun um þróun fyrir­ tækisins og hefur það gengið hraðar en við ætluðum. Við ætluðum að vera komin í þá stöðu, sem við erum í núna árið 2016. Markaðurinn hefur tekið vel á móti okkur með aukið framboð.“gæða matvara. „Það er ein meginbreyting in sem stuðlar að velgengni þessarar vöru. pétur pálsson. katrín pétursdóttir, framkvæmdastjóri Lýsis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.