Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 89
Hið frábæra víngerðarfyrirtæki Casa Lapostolle frá Chile var stofnað af Alexandra Marnier Lapostolle og eigin-manni hennar árið 1994 en nú nýlega tók Bakkus ehf. við umboði fyrir það hér á landi. Strax í upphafi var lögð rík áhersla á gæði og fagmennsku í víngerðinni. Einn fremsti vínfræðingur Frakklands, Michel Rolland, var hafður með í ráðum við val á þrúgum og á hvaða svæðum þær myndu njóta sín best. Marnier- Lapostolle fjölskyldan hefur stundað víngerð í marga ættliði og þekkjum við Grand Marnier líkjörinn úr víngerð þeirra einna best. Casa Lapostelle framleiðir hin hefðbundnu einnar þrúgu vín. CASA LAPOSTOLLE CHARDONNAY Göfugt og fíngert, ávaxtaríkt og ferskt, talsvert bragðmikið með góðum keim af þroskuðum ávöxtum. Létt eik. Vínið er einstaklega ljúft með fisk- og skelfisk- réttum og ljósu kjöti. Verð í vínbúð 1290 kr. CASA LAPOSTOLLE SAUVIGNON BLANC Ferskt og snarpt, suðrænir ávextir. Gott jafnvægi í sýru. Vínið hentar vel með salötum, grilluðum fiskréttum eða bara eitt sér í góða veðr- inu. Verð í vínbúð 1240 kr. CASA LAPOSTOLLE MERLOT Dimmfjólublátt vín. Mikið af rauðum berjum, mjúkt en þétt og kryddað. Langt eftirbragð. Hentar með kjúklingi, pasta, lamba- og nauta- kjöti. Verð í vínbúð 1590 kr. CASA LAPOSTOLLE CABERNET SAUVIGNON „CUVÉE ALEXANDRE“ Djúpur rúbínrauður litur. Flókið og þétt vín, mikið af sólberjum, rauðum berjum og plómum. Ristuð eik en þó ekki yfirgnæfandi. Kröftugt og „elegant“ í senn. Kryddað, keimur af sedrus og kaffi, langt eftirbragð, mjúk tannín. Gott með góðri steik eða þroskuðum ostum. Verð í vínbúð 2.290 kr. CASA LAPOSTOLLE SYRAH „CUVÉE ALEXANDRE“ Djúpur dökkfjólublár litur. Þétt og mikið vín þar sem ristuð eik, möndlur, beikon, reykur, krydd og svört kirsuber takast á. Ákveðið en þó mjúkt eftirbragð. Hentar vel með nautakjöti og villibráð. Verð í vínbúð 2.440 kr. CLOS APALTA Vínið fékk hæstu einkunn (94) sem Winespectator hefur nokkru sinni gefið víni frá Chile. Það er úr 65% Merlot Carmenere og 35% Cabernet Sauvignon. Þrúgurnar eru handtíndar í smákörfur af 60 ára gömlum vínviði. Djúpur, þéttur, rauður litur, flókin og aðlaðandi angan af kirsuberjum, sólberjum og öðrum dökkum berjum Sambland af léttum tónum af ristaðri eik, súkkulaði og kaffi. Flauelsmjúkt, langt eftir- bragð, fínt og göfugt tannín. Verð í vínbúð 4.890 kr. – ÁHERSLA LÖGÐ Á GÆÐI OG FAGMENNSKU Í VÍNGERÐINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.