Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 32

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 32
22 TÍMARJT MÁLS ()(J MENNINGAK en hann finnur. hve fallega það rennur saman við þá nöktu næniu skynjun, sem er einkenni á kvæð- um Lagerkvists. Mikið hefur Lagerkvist skrifað, bæði í bundnu og óbundnu máli, og m. a. samið leikrit. Hann þykir jafnvígur á margar tegundir bók- mennta. En þrátt fyrir það, bve ritstörf hans eru yfirgripsmikil og breytileg að formi, eru þau merki- lega eðlisrík liið innra. í því felst, að hæpið er að dæma Lagerkvist eftir einstökum bókum bans, held- ur ber að líta á heild hans. Þá fyrst nýtur hann sín i raun og veru. Þar sem aðrir rithöfundar byggja eitt húsið við hliðina á öðru, er eins og Lagerkvist vinni án afláts að smíði voldugrar dómkirkju. Eitt verk hans varpar oft ljósi.á annað, líking, sem er í sjálfu sér mvrk og sérkennileg, skilst þegar, ef hún er skoðuð með allan hugsana- og tilfinningaheim Lag- erkvists að baki. Skýringuna á þessu heildareinkenni er eflaust að finna í því, að hann sækir nær ávallt yrkisefni í sjálfs sín hugarheim. Það ber ekki svo að skilja, að list hans sé sálræn. Hann liefur einmitt viðbjóð á sálfræði. En hann reynir að öðlast heildarmynd af raunveru- leikanum eins og hann endurómar í sál hans sjálfs. Hann efnagreinir hann aldrei, ber bann einungis fram. Oft verður liann að nota til þess táknmál, sem getur verið erfitt að skilja með hjálp skynseminnar einn- ar, en er svo djúphugsað og innihaldsríkt, að maður fær þó hugboð um merkinguna. Flögrandi hugsanatengsl lætur hann ekki henda sig. Þar eð sá veruleiki, sem Lagerkvist dregur fram, er sálarinnar, er hann ekki bundinn við sjónarsvið hins ytra auga. Það einkennir skáldskap Lagerkvists, að heimur hans takmarkast af engu. Þar eru endalausar víddir. Það er sem hvelfist himingeimur um allt, sem hann hefur skrif- að. hvort heldur eru stórfenglegar lífssýnir eða bjartnæm ástaljóð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.