Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 39
PAR LACERKVIST 29 Eitt kunnasta leikrit hans er einnig frá þessu tímabili: Manuen, som fick leva om sitt liv (Maðurinn, sem fékk að lifa upp ævi sína), og hef- ur það verið þýtt á íslenzku. Það er langt frá að vera neitt sérstakt raunsæisleikrit, en gagnstætt æskuleikritunum gerist það í raunveru- legu umhverfi. I því kernur fram mikil svartsýni. Daníel, sem fær að endurlifa ævi sína til að verja henni betur, misheppnasl einnig í seinna skiptið. Honum lánast reyndar að sneiða hjá þeim mistökum, sem ollu ógæfu hans í fyrra lífinu, en í stað þess fer hann út í öfgar á hinn veginn og veldur nýrri óhamingju. Það er sama, hversu mjög hann leggur sig í líma. Gagnvart liinu mikla. óskilgreinaidega lífi stendur maðurinn máttvana. Það er gamalkunnur hljómur í skáldskaj) Lagerkvists, sem hefur tekið að óma á ný. Baráttan milli mannanna og lífsins, sem um tíma virtist ekki knýja á huga hans, hafði aftur bloss- að upp. Tímarnir kringum 1930 virðast aftur hafa vakið öldurót í sál- arlífi höfundarins, þótt ekki væri jafnmikið og á æskuárum hans. Hægt er að rekja sporin í ljóðasafninu Vid lagereld (Við varðekl). Fyrsta kvæðið í safninu sýnir veröld mannanna eins og eyðilegt hrjósturlendi, sem myrkur grúfir yfir og stjörnurnar horfa á með fyrirlitningu. í miðri þessari auðn hafa mennirnir tendrað varðeld sinn, án þess að vita, hvort hann muni loga til morguns, án þess að vita, hvort nokkurn tírna komi morgunn. En hversu mikil bölsýni sem lýsir sé í kvæðinu, endar það þó ekki í tómri auðn. Því lýkur á nokkurskonar sættargerð: ..Jag tror pá mörket, pá manniskoland“ (Eg trúi á myrkrið, á manna- byggð). Lagerkvist nær að lokum að sættast við lífið í öllum þess ægi- leik og þjáningum. Hann getur virt fyrir sér ástand mannsins án þess að skelfast það. Og þá hefur hann unnið sigur í átökunum. Smátt og smátt fer avð bera á djarflegum hetjutón í ljóðasafninu. Harmleikur mannsins er um leið sigur hans. Hann er nógu stór til að vera neisti, sem kastast út í myrkrið án þess að krefjast neins í staðinn. Trúin á manninn er lokahljómurinn í safninu. Lfm leið varð hann einnig grip- inn þeim hugsjónaákafa, sem lengi síðan ber rit hans uppi, móði húm- anistans. Pár Lagerkvist hefur ætíð verið hugsjónamaður í þeim skilningi, að hann hefur viljað lyfta mönnunum upp úr hversdagslífi þeirra. En nú tekur hugur hans á sig meiri haráttusvip. í haksýn standa viðburðirnir í Evrópu fyrir síðasta heimsstríð, skeið nazismans og fasismans. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.