Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 13
RITSTJ ÓRNARGREIN 3 liendur hverjum félagsmanni er gerð nánari grein fyrir útgáf- unni og skýrt frá bókunum sem út verða gefnar og menn geta valið um. Á þessum dýrtíðardögum kostar útgáfa á níu bókum stórfé, og þær verða allar að vera til í einu og fara í prentun samtím- is. Pappír í þær verður að tryggja fyrirfram og handrit öll að vera í hendi útgefanda. Mál og menning hefur aldrei haft neinn sjóð nema traustið á félagsmenn. Og enn fer félagið af stað í trú á menningarvilja almennings. Verður óhjákvœmilegt að menn greiði hluta af bókaverðinu um leið og menn gerast kaup- endur og velja sér bœkurnar, eða minnst 50 kr. fyrirfram. Á sama hátt og þegar bókmenntafélagið Mál og menning var stofnað fer enn allt eftir því hve mikill áskrifendafjöldi fæst að liinni nýju útgáfu. Hið lága verð sem enn er boðið fœr því aðeins staðizt að eitt til tvö þúsund kaupendur fáist að hverjum bókaflokki. Ekki er að efast um að þessi aukna starfsemi Máls og menningar hlýtur að draga að sér nýja menn í félagið. Og ef allur þorri félagsmanna sæi sér fœrt að bœta við sig minnst einum flokki væri félagið í heild komið á nýjan starfsgrundvöll sem tryggja mundi margbreyttari útgáfu framvegis og gera Máli og menningu fœrt að bjóða mönnum eigi aðeins níu bæk- ur heldur fleiri um að velja árlega. Þar með getur starfsemin komizt í það liorf sem hefur ætíð verið æskilegast að þeir sem áhuga liafa t. d. á frœðibókum velja sér þær, aðrir skáldsögur, þriðji liópurinn Ijóðmæli osfrv. Þá hafa fyrst skapazt skilyrði til að félagsmenn eignist bókasafn hver í sinni áhugagrein. Komist traustur grundvöllur undir liina nýju útgáfu með nógu almennri þátttöku getur Mál og menning sinnt æ betur óskum félagsmanna um fjölbreytt bókaval og stóraukið starfsemi sína og unnið menntun þjóðarinnar meira gagn. íslendingar hafa aldrei verið svo fátœkir að þeir hafi neitað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.