Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 47

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 47
FERÐALAC PÁLÍNU 37 gola gælir við bjarta lokka hennar í heitu sólskini og bærir hvítan kjól hennar. Um stund hefur hún horft þö gul og alvarleg á auðan veginn, en nú fer hýrusvipur um frítt andlit hennar og hún veifar ákaft báðum höndum bíl sem nálgast af flughraða. Hún hlær og syngur og beygir mjúklega grannan likama í yndislegum dansi unz bíllinn staðnæmist undir hólnum og ungur maður með ljósgult hár og sterka handleggi — fallegasti maður í þessum dal — hleypur í cinum spretti upp snarbratt- an hólinn og vefur hana örmum. Síðan leiðast þau ofan og inn í skógarrjóður. Og nú er það ekki að- eins þessi dalur sem er fagur heldur öll veröldin og eilífðin. Svo er það seinna þegar kominn er vetur og snjór á fold og áin er ísi lögð að hún bíður hans aftur; ekki uppi á hólnum heldur heima á bæ. Og hún horfir ekki úl eftir veginum, því um hann fer enginn bíll nú. Hún hefur augun á fljótinu ísi lagða og sér loks hvar hestarnir teygja sig og senda undan hófum sínum ísspæni; og þeim skilar næst- um eins fljótt áfram og bílnum í sumar, enda liggur nú ekki minna við. Hann er kominn að sækja hana — fallegasti maðurinn í dalnum, og væntanlega síðar meir auðugur bóndi — hana sem er aðeins vinnukona á þessum bæ, langt að komin úr ljótri og leiÖiidegri sveit, þar sem fólk er hvorki fagurt né gott. Slik er hamingja þeirra sem trúa á fegurðina. SíÖan er riðið til kirkju. Hún er öll skreytt og uppljómuð og troð- full af fólki sem þangað er komið til að sjá hin glæsilegu fagurbúnu brúðhjón og hlýða á vígslu þeirra. Og á eftir er haldin stórkostleg veizla, ræður fluttar, gjafir gefnar, etið og drukkið og dansað fram á rauðanótt. Og úr andlitum brúðkaupsgestanna skín gleði og aðdáun og — þó fólk sé hér svo gott í sér — dálítil öfund. * Pálína leggur hendur í kjöltu, rauðar og þrútnar af þvotti, og lætur líða úr sér þreytu. í uppáhalds hvíldarstöðu sinni: álúl í baki hallandi undir flatt með hálfopinn munn og langt á milli fóta, sér hún sýnirnar. I þennan unaðsdal hefur hún aldrei komið, en hún veit uin hann allt sem nokkurs virði er að vita. Hún hefur tínt samau um hann sagnir þeirra sem þar hafa komið, og einkum hefur hún fræðzt um hann af vinkonu sinni sem dvaldist þar fyrrum í nokkur ár og hefur heitstrengt að hverfa þangað aftur. Og Pálína á sér eina ósk sem hún veit að muni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.