Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 91
JARÐVEGUR OG RÆKTUN 81 inn ristir 9—11 cm og þetta þykku lagi flettir hann ofan af og kastar því ofan í plóg- farið næsta á undan. Tíu efstu sentímetrarnir með grasrótinni verða þannig á botn- inum og hverfa undir yfirborðið. Aðalplógurinn gengur niður aðra 10 cm í viðbót svo að plógfarið er alls 20 cm á dýpt. Yfirborð moldarinnar eftir plægingu hefur því hina æskilegu kornaskiptingu og kornastærð, þ. e. réttan strúktúr. Ef plægt er niður í 20—22 cm dýpt og forplógur notaður þarf ekki að nota herfi. Plægingin nægir þó ekki ein saman. Það þarf að jafna yfirborðið fyrir sáningu. Þetta má gera með léttri tiédrögu. Þrír plankar samhliða, 1 m að lengd, eru festir saman á endunum með 50' cm langri keðju. Dragan er dregin skáhallt (díagónalt) á plógförin, en ekki með- fram þeim né homrétt á þau. Með þessari aðferð verður eins lítil molnun og mögu- legt er. Einn mjög mikilvægur þáttur ræktunarinnar er baráttan við illgresið. Illgresi get- ur bæði eyðilagt heyuppskeruna þegar grasi er sáð og einnig hveitiuppskeruna þegar sáð er korni eftir plægingu. Illgresi þarf að útrýma á haustin á undan plægingu með því að fara yfir akurinn með grunnu diskaherfi, en aðeins í 5 cm dýpt. Allt sem þarf er að snúa við moldar- yfirborðinu svo að illgresisfræin séu hulin, en stubbar komstönglanna standa eftir sem áður. Á vorin þarf samskonar hreinsun að fara fram um leið og akurinn er undir- búinn fyrir sáningu. Allt illgresi þroskar fræ áður en kornið er þroskað til uppskeru. Þessi fræ liggja því á yfirhorði akursins í miljóna tali eftir uppskeruna og þeim verður að útrýma. Hér er t. d. um að ræða húsapunt, villihafra, slöngusúrur o. s. frv. Þroskað korn sem stendur á akrinum óskorið þarf ekkert vatn frá jarðveginum og verndar hann auk þess fyrir uppgufun. Eftir uppskeruna þomar jarðvegurinn og samloðun hans vex, getur t. d. fjórfaldazt á mjög skömmum tíma, en samloðun í jarðvegi með góðan strúktúr er engin. Af þessu leiðir að herfing til útrýmingar ill- gresi er auðveldust strax eftir uppskeru. Og nú hafa verið útbúin tæki sem fram- kvæma þetta jafnóðum og kornið er skorið og em áföst við uppskeruvélamar. Um leið og illgresinu er útrýmt er einnig útrýmt ýmsum skaðlegum skordýrum sem valda pestum, bæði eggjum þeirra, lirfum, púpum og fullorðnum dýmm. Skað- leg em ýmis fmmdýr, amöbur, infúsoríur o. fl. Loks þarf að útrýma ýmsum sveppum og myglutegundum. Það er til mikill fjöldi sveppa sem valda veiki í allskonar gróðri, t. d. eru meir en 20 tegundir sveppa sem valda veiki í hör. Einnig valda sveppir pest- um í hvítkáli, kartöflum, tómötum og tóbaksplöntum. Ennfremur eru margskonar pestir, sem vírusar valda. Ekki má heldur gleyma því að í moldinni eru einnig gagn- legir sveppir engu síður en gagnlegar bakteríur. Fjöldi baktería og annars smáverugróðurs í moldinni nemur miljónum og aftur ndljónum á fermetra. Efnabreytingar þær sem eiga sér stað í moldinni eru að mjög litlu leyti beint kemískar, en langmest bíókemískar breytingar í sambandi við lífs- starfsemi smálífvera. Allt illgresi og smádýralíf sem skaðlegt er nytjajurtunum þarf súrefni og eykst og margfaldast um leið og við sköpum þau súrefnisríku skilyrði, sem hentug eru fyrir öran vöxt og mikla uppskeru. Tímarít Máls og menningar, 1. h. 1952 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.