Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 65
í TlLEFNl AF HUNDRUÐUSTU ÁRTÍÐ GOGOLS 55 slund. Salvatore er frá stórum bæ niðri við ströndina og gamall sjó- maður sem þekkir fjarlægar heimsálfur eins vel og lýsnar í höfði sér. Hann er eini veitingamaðurinn í þessum eyðilega stað, stór og skítugur og á aðeins einn félaga: Bacchus og er öllum öðruiít reiðitr frá morgni lil kvölds. Viltu eitthvað, segir hann og man eftir henni. Hún hristir höfuðið en lítur ekki upp. Hann horfir á augnalok hennar og sér að þau titra og undir löngum svörtum augnahárum hennar hlika tár. En hann nær ekki lil hennar. Þau sitja þögul og borgin mókir í gulrykaðri liitasvækju, landið er þurrt og tært eins og morkið skinn sem hrynur sundur við snertingu. lJú dæmir þig sjálfur, hugsar liann, enginn annar dæmir þig. Hver athöfn þin er forsenda fyrir dóm sem er aðeins rökrélt afleiðing |iess sem jiú hefur gert. Það sem ])ú gerir er dómur leiddur af því sem ])ú gerðir. Things done can not be undone. Shakespeare, hugsar hann. Dómnum verður aldrei áfrýjað. Klukkan slær aftur og högg hennar sökkva óafmáanlega í heita djúpa kyrrðina og verða aldrei heimt aftur ])aðan. Aldrei Aldrei Aldrei segja þau ])ung og drungaleg eins og líkaböng í hjarta hans. I’á stendur hún upp há dökk og tíguleg og gengur þögul og dularfull eins og austurlenzk gyðja úr þrjú þúsund ára helgisögn með dul ald- anna í djúpi sínu og hverfur út úr lifi hans með tilgang þess eins og sól sem sígur í sæ í hinzta sinn og maður drukknar. Hún sezt inn í bíl- inn og ekur til hafnar. Hann situr einn með óhreyfðan bolla með svörtu kaffi og sér gult og þurrt rykið rjúka upp af veginum eins og sandpappír sé farið um ryðbrunnið járn. Un ajenjo, segir hann. Fólkið fer að týnast út úr húsunum svart og dæmt og stendur þögult í hópum meðan eitraður drykkurinn fer logandi sverði um iður hans. Það stendur alltaf þögult og svart og ásakar guð að eilífu útskúfað eða húkir undir brúngulum húsveggjunum meðan tærandi sólin djöflast á sígeldu landinu nagar og eyðir því og himinninn er síblár og skýlaus og allt er alltaf alltaf eins, óendanlega og að eilífu bölvað og engin von er til, engin lausn, hún er farin og kemur aldrei aftur, þetta er inferno. Un ajenjo más, segir hann. Salvatore.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.