Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 75
UM SKÓLAMÁL 65 ekki að ræða um nema leið þekkingar og orðsins til að ná þessu marki, þá er að örva þekkingarþrána, svo að nemandinn haldi áfram sjálfs- menntun að skólanáminu loknu. Það er betra að hafa öðlazt þekkingar- þrá og litla þekkingu en þekkingarhrafl og enga þekkingarþrá. Móðurmálið er höfuðnámsgrein skólanna. En í barnaskólum og líka í framhaldsskólum er full þörf á breytingum. Stafsetningarkennslan er orð- in of rúmfrek og málfræðin máldrepandi og sáldrepandi stagl. í barna- skólunum ætti ekki að kenna hóti meira í henni en brýn nauðsyn krefur. Ég var svo heppinn að njóta kennslu Sigurðar Guðmundssonar skólameistara tvo vetur í kennaraskólanum. Hann kenndi ekki mikið málfræði, lítið greiningu. En hann kenndi nemendum sínum að skilja og skrifa íslenzkt mál og brjóta hugsun til mergjar í skáldskap, bæði sögum og Ijóðum. Rask er kallaður í íslandssögu barnaskólanna allra málfræðinga mestur. Væri ekki eins rétt að kalla hann bara málamann. Ætli hann hafi eytt miklum tíma í þá iðju að greina orð? Ég veit það ekki. En hann sagði um íslenzkunám sitt: „Ég læri íslenzku til þess að hugsa eins og maður, til að útrýma þeim kotungsanda, sem mér hefur verið innrættur frá blautu barnsbeini.“ VI Margt hefur áunnizt í skólamálum á undanförnum aldarhelmingi, þótt ýmsu sé stefnt öfugt. Það getur verið, að það taki okkur enn ára- tugi að losna við aldagamalt lexíunámsfargan, sem ekki hentar í nú- tíma þjóðfélagi, en var réttmætt meðan annað þekktist ekki. Einn menntaskólakennari lét sér nýlega þau orð um munn fara, að þeim færi fækkandi hér í Reykjavík, sem hæfir væru til bóknáms. „Þetta fólk, sem fær sínar stúdentshúfur, kann andskotann ekki neitt,“ bætti hann við. Ég álít, að ekki sé um það að ræða, að gáfnafar unga fólksins sé verra, heldur hitt, að bóknámið sé að lækka í tign. Það hef- ur nógu lengi verið lofað á kostnað vinnunnar. Ekki er nóg að bókmennta þjóðina aðeins, hún verður líka að menntast í starfi. Starfið, bæði hið andlega og líkamlega, er hinn sannasti menningargrundvöllur. Nútíma æskan vill raunhæft starf og framkvæmdir. Sé hún kvödd til happadrjúgra verka, mun hún sýna áhuga og beita sér, þótt hún þyrfti að nota bera hnúana, hvað þá heldur, ef tækni nútímans væri beitt í þjón- ustu lífsins, mönnunum til farsældar, ættjörð og öllum heimi. Tímarit Máls og menningar, 1. h. 1952 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.