Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 100
90 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR á ströngu eftirliti með framkvæmd bannsins. Þingið felur kjamorkunefndinni og: afvopnunarnefndinni að undirbúa og leggja fyrir öryggisráðið 1. febr. 1952 frum- drög að sáttmála, sem geri ráðstafanir til að framkvæma samþykktina um bann við notkun kjarnorkuvopna, hætta framleiðslu þeirra og nota núverandi birgðir kjarnorkusprengja til friðsamlegra athafna og stofna til strangs eftirlits með þessu. Þingið hvetur fasta meðlimi Öryggisráðsins til að skera niður herafla sinn og vígbúnað um Vs. Þingið mælir með því, að öll ríki einum mánuði eftir samþykkt þessa gefi fullar upplýsingar um herstyrk sinn, hverju nafni sem nefnist. Loks leggur þingið til, að innan öryggisráðsins verði komið á fót alþjóðlegu eftirliti með fram- kvæmd þessara samþykkta. Brezka fjármálatímaritið Economist komst svo að orði um afvopnunartillögur Vesturveldanna, að þær væru „lítið annað en herbragð í kalda stríðinu — og raunar ekki sérlega vel heppnað herbragð". Vysinskí gagnrýndi tillögur Vestur- veldanna sérstaklega fyrir það, að í þeim væru engin skýr ákvæði um algert hann við kjarnorkuvopnum, né heldur ákvarðanir um yfirgrip afvopnunarinnar. Tillög- ur ráðstjórnarinnar fóru hins vegar fram á algert bann við kjanorkuvopnum sam- fara ströngu eftirliti með framkvæmdinni. Vysinskí tók það skýrt fram, að gefnu tilefni, að eftirlitsnefnd sú, sem stofna skyldi innan vébanda Oryggisráðsins, væri ekki búin neitunarvaldi. Margir höfðu túlkað tillögur hans svo, að Ráðstjórnin vildi ekki sleppa neitunarvaldi sínu innan þeirrar eftirlitsnefndar, er sjá skyldi um framkvæmd bannsins, en slíkt fer víðs fjarri. Mikilvægi ráðstjórnartillagnanna er einkum fólgið í því, að gerðar skulu ský- lausar ráðstafanir til að skera niður vígbúnaðinn, svo að í tölum verði talið, að ónýtt skuli verða ægivopn þau, sem geta orðið miklum hluta mannkynsins að ald- urtila, og að ákveðinn er tímafrestur til að framkvæma þessar ráðstafanir. Víg- búnaðarkapphlaupið og hervæðingin eru meginorsakir hinnar alþjóðlegu togstreitu. Það verður ekki dregið úr henni nema með því að reiða öxina að sjálfum vígbún- aðinum. Tillögur ráðstjómarinnar miða að því að leysa vandamálið vífilengju- laust, á einfaldan og sjálfsagðan hátt. Svo sem var að vænta voru tillögur Vesturveldanna samþykktar í stjómmála- nefnd SÞ. En í einkaumræðum með fulltrúum Vesturveldanna og Ráðstjómarríkj- anna varð samkomulag um að stofna afvopnunarnefnd, er skipuð var fulltrúum Öryggisráðsins og Kanada, og var henni falið að undirbúa almenna afvopnunar- ráðstefnu. Vysinskí taldi þessi málalok mjög mikilvæg, og í ræðu er hann flutti hinn 12. des. 1951 komst hann svo að orði: „Sérhver atgerð, er jafnar misklíðina með oss, jafnvel þótt um lítilræði sé að ræða, gefur oss von um, að næsta atgerð geti rutt úr vegi stærri misklíð. Og vér sækjumst eftir þessu, vér óskum þessa, og vér skulum komast að marki.“ Afvopnunarnefndin hefur nú setzt á rökstóla í höfuðstöðvum SÞ í New York, en engu skal spáð um árangurinn af starfi hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.