Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 117

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 117
UMSAGNIR UM BÆKUR 107 stofu sína, klingir við hann silfurstaup- ura og hefur mikinn áhuga á eilífðarvél- irni. Einnig verður á vegi hans faktors- dóttirin, flagðkonan Gullveig Jónsen, sem hann hefur sofið hjá heila nótt á jólaföstunni — „þetta er svo aðdáanlega glæsilegt og blygðunarlaust kvikindi, það fer um mig hryllingur og þó sælu- streumur þegar ég hugsa út í alla þá á- stríðu“. — En það er ekki allt búið enn. Læknirinn kemur heim úr sjúkraleið- angri og hefur fréttir að segja grallaran- uni. Ung og gullfalleg stúlka hefur dáið í höndunum á honum án þess nokkuð yrði að gert. Og hún dó með nafnið hans (Ofeigs) á vörunum. Hér fer eins og fyrri daginn, ritdómaranefnunni finnst vera teflt á tæpasta vað um sennileikann. Eða skyldi það bara stafa af duldri öfund í garð kvennagullsins Ófeigs Snorrason- ar? Rétt á eftir kemur svo sundreið grall- arans á bandvitlausri ótemju fram í fktningadallinn á höfninni. Enn gerist ritdómarinn efablandinn. Er þetta ekki ful'-reyfaralegt, J)ótt vel sé frá því sagt? „Mér fannst viðeigandi að hverfa á svörtum burt af þessari dauðsmannsey,“ segir Ófeigur. En efasemdirnar hljóðna smátt og smátt eftir því sem líður á lesturinn. Fjörið og gáskinn í stíl höfundarins er svo áfengt, frásagnargleðin svo tindr- andi, að það þarf meira en meðal-þöng- ulhaus til að halda áfram með smásmug- legan sparðatíning. Og jafnvel í heila- peru hins treggáfaðasta fer að renna upp ofurlítil skilningsglæta á því, að í verki eins og þessu muni skáldið kannski vit- andi vits blanda saman veruleika og æfintýri til þess að gæða það auknu lífi og fleiri litbrigðum. Það fer um höfund- ir.i) svipað og þá persónu bókarinnar, sem gengur undir nafninu Stórisannleik- ur: „.. . það stafaði frá honum einhverj- um hlýjum barnaskap sem gerði ýkjurn- ar lifandi, næstum því sannar“. Bókin segir svo til eingöngu frá ferða- laginu vestur, fyrst með Hrossabrestin- um austur fyrir land og þaðan til Skot- lar.ds, svo lausleg kynni af borgum þeirra Skotanna og leiðinni þvert yfir landið og síðan með Sáttmálsörkinni vestur um Atlanzhaf. Eins og við er að búast ber hinu íslenzka dalafólki margt nýstárlegt fyrir augu á þessari leið, sumt aí því skynjað af svo frumstæðum fersk- lik, að manni dettur í hug Eiríkur frá Brúnum og frásögur hans. Það er alltaf eitthvað að gerast, smátt eða stórt. Barn fæðist í hafi. Hálfvaxin telpa veslast upp og deyr. Gömlum manni er þetta ferða- lag svo nauðugt, að hann snýr aftur, gengur fyrir borð. Ófeigur grallari er settur í járn. Það er aldrei tíðindalaust kringum Ófeig. Að vísu virðast lífsand- ar hans slævast allmjög af sjávarloftinu. Hann missir lystina á brennivíni og ger- ist frábitinn öllu kvennastússi. En struntan er á lofti seint og snemma og kjafturinn óbilandi meðan hann á ann- að borð getur á fótunum staðið. Ferðalagið sjálft er þó aðeins rammi um það, sem höfundurinn vill sagt hafa. Meginerindi hans er að sýna lesandan- um inn í persónur sögunnar. Við endur- nýjum kynnin við margar persónur fyrra bindis og lærum að skilja þær betur. Ó- feigur Snorrason skýrist, verður mennsk- ari og öllu hugstæðari en áður. Sigur- fljóð húsfreyja glatar engu af virðingu sinni. Og nýtt fólk bætist í hópinn. Guð- rún í Öxl, eftirminnileg persóna, þjóð- sagan Asa Signý Helga, Líkafrón Toppumaður frá Hriflukoti, Jónasson, og margir fleiri. Þessir skipa allir hinn ó-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.