Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Síða 68
co Oo TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR einstæða lilutverk, sem sér væri ætlað að inna af hendi í lífinu. Eftir- farandi kafli úr bréfi, sem hann skrifaði einum ættingja sinna skömmu áður en hann fór frá Nezín sýnir þetta vel: „Það slær um mig köldum svita, jiegar mér verður hugsað til jjess að svo kunni að fara, að ég eigi eftir að verða að dufli án jjess að hafa orðið frægur fyrir eitt einasta afrek — að lifa þannig í jjessum heimi að hægt væri að segja, að líf mitt hefði ekki verið ómaksins vert yrði skelfilegt. Eg hef brotið heilann um allar þær starfsgreinar sem ég gæti lagt stund á og ákveðið að leggja fyrir mig lögspeki. Ég sé að einmitt Jjar eru meiri verkefni framundan en nokkurs staðar annars slaðar og einungis þar get ég orðið sannur velgerðarmaður mann- kynsins.“ Eins og sésl á Jjessu snerust draumar Gogols á þessum áruin um allt annað en það að verða rithöfundur. Frami hans í St. Pétursborg varð j)ó engan veginn sá, sem hann ætlaðist til, jafnvel undirtyllustaða í skrifstofu var meir en höfuðborg keisaraveldisins gat látið honum í té, ]>ar sem hann skorti bæði fé og nauðsynleg sambönd. Loks ákvað liann að freista gæfunnar á leiksviði, en J)ar þólti honum liggja of lágt róm- ur og var vísað frá Jjess vegna. Þegar hér var komið tók hann Jjað til l>ragðs að gefa út sögu (Hans Kuechelgarten I, sem hann hafði skrifað unglingur á skólaárunum í Nezín, en Jjeirri bók var svo illa tekið. að hann brenndi upplaginu og ákvað að flytja úr landi, helzt lil Ameríku. Þó komst hann ekki lengra en til Lúbeck, en Jjar varð hann að snúa aflur til St. Pétursborgar, sennilega af völdum fjárskorts. í Jjetta skipti fékk hann atvinnu í einni af stjórnarskrifslofunum, frámunalega lítil- fjörlega og illa launaða stöðu. Það var á Jjessum árum að hann skrifaði sögurnar í sagnasafninu „Kvöld á bæ við Díkanka“ (1831), og fjórum árum seinna kom svo sagnasafnið „Mirgorod“, en í því safni er kósakkasagan fræga, Taras Búlba. Allar Jæssar sögur eru frá átthögum lians í Ukraínu og segja frá sið- venjum og hjátrú bændanna þar á svo spaugilegan liátt að sagt er að setjararnir hafi velzt um af hlátri við setjaravélarnar, og lítið orðið úr verki í prentsiniðjunni. Sjálfur segir Gogol um þessar sögur (Kvöld á bæ við Díkanka) nokkrum árum seinna: „Gamansemin í sögum Jjessum var sprottin af innri ])örf. Stöðugt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.