Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Blaðsíða 79
JARÐVEGUR OG RÆKTUN 69 magn gróðrarskilyrðanna. Þetta var sett fram í þrem liðum, þannig: 1) Ef einhvem gróðrarþátt vantar fæst engin uppskera. 2) Ef einhver gróðrarþáttur er til staðar í eins miklu magni og mögulegt er, fæst heldur engin uppskera — og 3) Mesta upp- skera fæst þegar hver gróðrarþáttur fyrir sig hefur hagkvæmt eða optímalt magn. — Hin fyrsta af þessum setningum hefur staðizt síðari tíma reynslu, en ályktanirnar í setningum nr. 2 og 3 eru rangar. Borgaralegir vísindamenn hafa yfirleitt dregið alltof víðtækar ályktanir af tilraun- um sem þessum. Þeir tala ekki aðeins um „lögmálið" um hlutfallslega minnkandi afrakstur með vaxandi fyrirhöfn, heldur einnig „lögmálið" um stöðugt minnkandi frjósemi jarðvegsins. Þetta em lögmál rányrkjunnar, lögmál kapítalismans. Lenín rökræddi þessi svokölluðu lögmál ýtarlega og sýndi fram á að hér var ekki um náttúrulögmál að ræða, heldur höfðu vísindamennirnir fundið þetta upp til að hylja þá staðreynd, að auðvaldsskipulagið er hindrun á framfarir í jarðrækt og landbúnaði. Þetta er eitt dæmi þess hvemig vísindamennirnir em háðir hinum þjóð- félagslegu aðstæðum, ekki aðeins í starfsskilyrðum og vali viðfangsefna, heldur einnig í ályktunum og niðurstöðum. Tilraunirnar vom villandi vegna þess að ekki er hægt að rannsaka áhrif eins þáttar óháð öðrum. 011 vaxtarskilyrði jurtanna eru jafnnauðsynleg og það er ekki hægt að bæta eitt atriði upp með meim af öðm. En hverju er þá áfátt við tilraun Hellriegels? Hann hélt að rakamagnið væri það eina sem breytilegt væri í tilraun sinni. En í því skjátlaðist honum. Hann notaði venjulega gróðurmold í tilraun sinni, engan áburð. I slíkri mold eru jurtanæringar- efnin að mestu í lífrænu formi, en til þess að jurtirnar geti notfært sér þau þurfa þau að breytast í oxídemð ólífræn efni. Þetta skeður í jarðveginum fyrir áhrif baktería. Bakteríumar, sem vinna þetta starf, eru nefndar loftkærar (aerob) bakteríur. Þær þurfa aðgang að súrefni loftsins til að geta lifað. En þegar vatni er bætt í jarðveg- inn verður loftið minna og þegar jarðvegurinn er mettaður af raka, rakastigið 100%, þá hefur allt loftið verið rekið burt úr jarðveginum og bakteríumar geta ekki starfað. En þetta þýðir, að jurtirnar fá enga næringu. Ef tilraun Hellriegels er endurtekin og tilbúinn áburður notaður fæst stöðugt vaxandi uppskera. Með öðrum orðum: Ef tryggt er að allir vaxtarþættir jurtanna séu til staðar í nægilegu magni er uppskeran ótakmörkuð, eða réttara sagt aðeins takmörkuð af Ijósi og hita. Það er grundvallaratriði í jarðrækt og öllum landbúnaði að allir þættir vaxtar og þróunar eru jafnmikilvægir. Þótt við margföldum áhrif eins mun það lítil eða engin áhrif hafa, nema við leggjum eins mikla áherzlu á alla aðra þætti samtímis. Það þarf alhliða átak til að fá aukna framleiðslu og aukin afköst á hvaða sviði sem er. Ekkert atriði má vanrækja. Það er einkum þessi meginregla, sem hin miklu af- köst Stakhanofmanna byggjast á. Til þess að fá góða uppskeru þarf frjósaman jarðveg, segjum við. En hvað er átt við með frjósemi jarðvegs? Einfaldlega það að hann innihaldi nægilegt magn af næringarefnum og raka fyrir jurtirnar. Jarðvegurinn, gróðurmoldin, verður að geta veitt jurtunum samtímis ótakmarkað magn raka og næringarefna allt lífsskeið þeirra á enda. Áður var keppt um frjósamasta landið til ræktunar, land sem gæfi af sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.