Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 64
TH O R VILHJALMSSON: Un Ajenjo, Salvatore Kirkjuklukkan slær þrjú liögg þung og drungaleg seni orka eins og sprengjur úr ílugvél í þrunginni þögninni og sökkva djúpl í heita kyrrðina, svo er aftur hljótt. Eftir hverju híður þú, segir hann. Hún svarar engu. Sólin steypir heitu geislaflóði sínu yfir horgina og göturnar hafa tæmzt fólki, hún er heit og gul meðan siesta stendur yfir. Allt í kring er brún háslétlan sviðin af eilífri sól, hún nagar landið og það er ault og dault og borgin vekur undrun ferðamannsins sem leið á um er hún rís skyndilega upp af eyðilandinu óskýranleg sviðin og ófrjó, heit og gul með óendanlegan hreyfingarlausan trega tímalausan og mállausan með svartklætt fólk sem stendur þögult og dæmt í smáhópum eða mókir undir húsveggjum, andlitiri dökk og rúnum rist, hörð og meitluð og svipbrigðalaus en augun myrk og sorgbitin og vonlaus fylgja ferða- manninum sem kemur einu sinni á ári en enginn segir neitt. Það er eins og drepsótt hafi geisað og lamað allt með kverkataki sínu. allt er þögult og dæmt og ásakar guð. Þau sitja áfram á veitingastaðnum og þegar hún svarar ekki horfir hann snöggvast á hana, á svart hár hennar hrynja með stórum öldum niður á bakið, hún horfir í gaupnir sér og andlit hennar sem hann sér frá hlið er það eina líf sem er til í eyðilandinu. Það er dökkt og fíngert og indverskt, lokað tímanum, í djúpum hennar blundar tímalaus mystík Austurlanda. Hún þegir. Hann klappar sainan lófum og veitingamaðurinn Salvatore kemur úr- illur og svartur með óhreina svuntu hundna framan á sér og andlit hans sem ekki þekkir sápu virðist einnig hafa sagt sig úr lögum við rakhníf- inn síðustu daga. Un cafe más, segir hann við veitingamanninn Salva- tore. Salvatore svarar engu en hverfur inn fyrir rauðan dúk með gulum röndum strengdan fyrir myrkrið í veitingakytrunni. Hann bölvar hressilega fyrir innan og kernur aftur með svart kaffi eftir drykklanga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.