Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 122

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 122
112 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR nú hvílík nauðsyn það er að þurrka út uppruna sinn, jafnvel nafnið hans dæm- ist ónothæft í þessu bisnisslandi, hvem- ig sem reynt er að punta upp á það með skammstöfunum og amerískri stafsetn- ingu. Nei, hann verður að taka upp nýtt nafn, alamerískt, hundrað prósent amer- ískt. Þetta heymm við síðast af Sigga Guddusyni. — Frelsisálfan er skrifuð í sama létta gáskastíl og hin fyrri bindin. Þessi stíll er sambland af hálfkæringi, skopi, hisp- ursleysi og galsa, oftast góðlátlegur, stundum ástúðlegur, sjaldan sárbeittur, aldrei kaldranalegur. En þessi hálfkær- ingur og kátína er þó naumast annað en skel á ytra borðinu. Undir niðri býr dul- inn lífstregi og djúprætt mannúðar- kennd. En þetta tjáningarform virðist höfundinum álíka eiginlegt og straumur laxinum. Hann hefur þarna dottið niður á frásagnarstíl, sem lætur honum vel og verður því tónhreinni og persónulegri sem lengra líður á verkið. Um áhrif frá öðrum, eins og eitthvað mun hafa verið ymprað á, virðist mér þarflaust að tala í þessu sambandi. Það er næsta eðlilegt, meira að segja óhjákvæmilegt, að einn rithöfundur verði fyrir meiri eða minni áhrifum frá öðrum. Einn getur lært sitt- hvað af öðrum, en þarf ekki að glata sál sinni né höfundaræru fyrir því. Mér virð- ist einsætt, að sagnabálkurinn um grall- araf jölskylduna sé skapaður út frá eigin sefa höfundarins og skráður með hans tungutaki. Ekki leikur það á tveim tungum, að Jóhannes úr Kötlum sé skáld. Þeirri nafnbót hefur þjóðin sæmt hann fyrir löngu. Ég leyfi mér að fullyrða, að í engu verki hafi hann fært á það ótvíræð- ari sönnur en í þessum síðustu bókum, að hann er skáld. Hafi hann áður unnið sér traust ítök í hugum landsmanna með ljóðum sínum, mættu þeir nú fara að gefa meiri gaum en hingað til sagna- skáldinu Jóhannesi úr Kötlum. Á.H.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.