Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 6
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hafa án efa orðið það af næsta óraunsæjum hvötum. Einskonar rómantískur kommúnismi hefur stundum látið hera á sér og virðist einkum hafa vakað fyrir ýmsum þeim borgara- legu menntamönnum sem viðriðnir hafa verið stefnuna. Sá kommúnismi hefur viljað end- ast heldur illa, og eru hryggileg dæmi þess of mörg og kunn til þess að þau verði nefnd hér. En kommúnisminn væri þá í sannleika illa staddur, og skammt á veg kominn, ef máttarstoðir hans hefðu verið hinir rómantísku sveimhugar og hinir bilgjömu ídealistar. Auðna hans hefur alla tíð verið að styðjast við menn sem raunsæið var því óbrigðulla sem tilfinningarnar voru heitari. Hafi liin ráðríkasta hvöt þeirra manna verið vonin um samkvæmisfrægð verðum vér að álykta að þeir hafi leitað langt yfir skammt. Hefðu þeir ekki fundið einliverja styttri leið til slíks frama en þá sem er vörðuð daglegum rógi og svívirðingum og álygum allra borgaralegra og smáborgaralegra heiðursmálgagna, hótunum sem aðeins þarfnast hentugra tækifæra til að vera framkvæmdar? Kommúnismanum á Islandi, eins og annars staðar, mun verða lítill akkur í þeim mönn- um sem eru að leita sér hneykslisfrægðar eða þeim áhangendum einhverskonar rómantísku sem ekki hafa þrótt til að horfast í augu við heiminn. Þeir sem ekki vilja heygja höfuð sín fyrir siðferði hræsninnar, fyrir ábyrgðarkennd hins ótakmarkaða hugleysis, og hafa algáðum augum prófað og metið þá lausn vandamálanna sem kommúnisminn býður, — þeir menn munu verða það bjarg sem kommúnisminn byggir á hér eftir sem hingað til. S. D. (Aths.: Þess skal getið að „kommúnisti" er hér, til að forðast málalengingar, notað í svipaðri merkingu sem Morgunblaðið gerir, þ. e. a. s. í víðum skilningi, sem nálgast þann skilning sem MacCarthy lagði í orðið.) 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.