Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Page 10

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Page 10
J OHANNES UR KOTLUM Yggdrasill Við logum sólar ymur aldið tré í ægilegri fegurð sinni og tign — á gullnum toppi þrumir ari einn hinn æðsti fugla máttugur og skyggn. En Ratatoskur upp og ofan skýzt sem elding með sinn táknum slungna róg: hann loðnu skotti yppir sí og æ og augum svörtum deplar — það er nóg. Og hirtir skæðir bryðja heilagt barr — hve blikna limar fúnar næfurhlíf er eigi hnígur hvítum auri fáð hin hljóða dögg sem frjóvgar baðmsins líf. 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.