Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Page 11

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Page 11
YGGDRASILL Ég vesæll maður meiði ása lýt — hinn mikli askur hærra teygir sig í von um frest — en vegsemd hans er öll: ég veit liann steypist bráðum yfir mig. Ég heyri Níðhögg naga dýpstu rót og nöðrukynið þreyta agg og spott unz dulur arinn dregur súg í flug •— vor dauði er ráðinn ef hann svífur brott. 105

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.