Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Page 37

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Page 37
DAGUR SIGURÐARSON Tvö kvæði O R Ð Orð iljúga frá manni til manns lara yfir sem eldur í sinu Orð bergmóla írá múr og ijalli bók og heilaberki Orð spreingja hljóðhimnur og tárakirtla tilveru okkar og fjöll bernskunnar Allsstaðar eru orð * Orð eru tæki til að breyta heiminum hafa endaskipti á endemum umhverfisins: Sjá Hús standa á burstum sínum Tré teygja rætur til himins Verkamaður hvíiist á legubekk á herðum heildsala 131

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.