Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Side 38

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Side 38
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR TIL ÚNGRA SKÁLDA Vísindin hafa svívirt mónagyðjuna flekkað föla arma hennar Skáldin vakna við vondan draum Alltof leingi höfum vér elt feigðarglott kallsins í túnglinu mænt á sultardropann á nefi hans Alltof leingi höfum vér hrært hvötum okkar samanvið hjal bæjarlæksins í stað þess að virkja stórfljótin og kanna úthöfin Félagar skáld kokkálar hættið að syrgja glataðan meydóm mánagyðjunnar Veitið lífi inní skynsemi yðar svoað skynsemi yðar verði lifandi Veitið skynsemi inní líf yðar og líf yðar mun verða skynsamlegt Veljið yður sólina að leiðarstjörnu

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.