Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Page 56

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Page 56
GUÐBEKGUR BERGSSON Hraunið úr Öskuf jalli HrauniÖ úr Öskufjalli rann glóandi og rautt yfir landið og hrannaðist í katla og borgir. Ung álfhærð kona lagði barn sitt nakið undir svarta hellu. Á kvöldin heyrði fólkið ýlfur í sprungum og margir villtust er þeir fóru þar um í rökkrinu. Það heyrði útburð sinn gráta. En börnin sáu í því myndir og fólk og andlit og hallir, tíndu brunna litsteina og kölluðu gull sitt. I sumar kom þangað ung stúlka og fór að striplast móti sólinni, lét rauða slæðu á steinnibbu eins og hún veifaði norðangjóstinum. Og þangað kom ungur maður. Og núna í haustþokunni dregur fram grænan lit úr gráum mosanum. 150

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.