Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Síða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Síða 66
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR að gera. Það sem hún átti að gera, það var að fara austur fyrir tún þá strax og gæta verksummerkj a. En varð vitnið einskis vísara um nóltina? spurði réttvísin. Þegar Gunna var komin upp í rúm- ið, þá fór hún aS skjálfa, og Lauga hélt, aS nú ætlaSi hún aS fara aS eiga barniS, því aS hún beit á jaxlinn og spyrnti í fótagaflinn, eins og hún væri aS harka af sér. Svo aS Lauga fór fram úr og vildi fara höndum um hana, ef hún gæti létt henni þrautirn- ar. Þá gaf Gunna henni á kjaftinn og sagSi henni aS fara til helvítis. AuS- vitaS lét Lauga sig engu skipta, hvaS Gunna sagSi, en labbaSi þegjandi í rúmiS sitt og varSist hverjum blundi á hrá til morguns og átti von á því, aS barniS kæmi á hverri stundu. En hvaS haldiS þiS þá aS stelpan geri? Hún steinsofnar, svo aS þaS var rétt meS herkjum hægt aS vekja hana um morguninn á tilsettum tíma. En þá var hún eins og ekkert hefði í skorizt. Þetta var þá nefnilega allt um garS gengið. Hún hafði aliS barnið fyrir austan túngarðinn, og þegar Lauga sá loks, hvernig í öllu lá og leitaði verks- ummerkja á þeim slóðum, þá var þau ekki lengur þar að finna. Nú þagnaði Lauga, eins og hún þættist hafa gefið fullnaðarskýrslu. En réttvísin gerðist súr á svipinn, því að réttvísi vill ekki láta gabba sig. Byrst í bragði spurði hún, hvar vitnið þættist hafa sannanir fyrir því, að stúlkan hefði nokkurn tíma verið barnshafandi, enn hefði það ekki bor- ið neitt, sem benti í þá átt. Það var blóð í fötunum hennar næsta dag, sagði vitnið. En Lauga vissi, að það hefði ekki mikið þýtt fyrir hana að benda hinu fólkinu á það. ÞaS var ekki hætt við, að nokkur hefði tekið mark á því, sem hún sagði. Þetta var svo sem heldur ekki mikið blóð, maður hefur stundum séð meira blóð, án þess að maður væri að ala barn. Allir á heimilinu voru blindir fyrir þessu nema hún ein. Þess vegna sagði hún ekki neitt, fyrr en henni var sagt þetta, sem læknirinn sagði, það var þó maður, sem hún hélt að fólkið tæki mark á. Þá féll réttvísinni allur ketill í eld. Rétt svona til að segja eitthvaS spurði hún Laugu um möguleika stallsystur hennar til að koma barninu þannig fyrir þarna fyrir austan túngarðinn, að af því skyldi ekki finnast tangur né tetur. ÞaS var Laugu fullkomin ráð- gáta, hvernig stelpan gat fariS að þessu. Hér var ekkert vatnsfall í nánd, sem gat fleytt líkinu í burtu, enginn pyttur til að gleypa það, ekkert annað en þurrir valllendismóar. Þá sá rétt- vísin ekki ástæðu til að leggja fleiri spurningar fyrir Laugu. Þannig var það sneypan ein, sem réttvísin hafði upp úr þessu máli. ÞaS er spauglaust fyrir ungan sýslumann, sem gerði sér vonir um að verða fræg- ur um allt land fyrir rannsókn í fá- 160
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.