Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Qupperneq 68

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Qupperneq 68
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þá fyrir skömmu alið barn, en álit það hefði ekki verið á neinni rann- sókn reist. Nú taldi hann enn ýmis merki til þess benda, að nú gengi hún ekki með fyrsta þunga, en sökum hennar verandi ástands gæti hann ekki þar um fellt óyggjandi dóm. Eft- ir tveggja nátta heilabrot lagði rétt- vísin öll gögn málsins í geysistórt um- slag og sendi til hærri staða með fyrirspurn um það, hvað frekar bæri að aðhafast í málinu. Þann sama dag og þetta stóra bréf var innsiglað lagt í innsiglaðan póst- poka í pósthúsinu á Eyrum, voru þau bóndasonur Páll Sveinsson að Gest- húsum og yngismær Guðrún Jónsdótt- ir sama stað saman gefin í heilagt hjónaband. Þegar líða tók á vetur, tók hin unga eiginkona að þrekna undir belti í sívaxandi mæli, svo sem hver önnur barnshafandi kona, þar til hún varð léttari í fyrstu viku túnasláttar. Þá var hún orðin húsfreyja í Gesthús- um með gömlu tengdamömmu í horn- inu, en Lauga var látin flytja úr vist- inni um vorið. Svo mikið sem um þetta mál var rætt um sinn í sveitinni, svo fullkom- in var þögnin, sem um það ríkti, eftir að sýslumaður var farinn og réttar- höldum öllum lokið. Mál þetta varð á svipstundu fullkomið feimnismál hér- aðsins, og fljótt fyrnist yfir það, sem enginn vill muna. Ungu hjónin í Gest- húsum hófu búskap sinn við glæsileg- an hag á traustum grunni, sem tveir ættliðir höfðu byggt á með mikilli festu og kostgæfni. En aldrei hafði Gesthúsaheimilið borið með sér slíka reisn sem nú. A þriðja búskaparári sínu var Páll kjörinn oddviti sinnar sveitarstjórnar, og samtímis gerðist hann oddviti héraðsbúa í öllum al- mennum málum, svo að ekkert ráð þótti ráðið, nema hans ráð kæmu til. Glæsileg eiginkona jók enn á veg hans, og gekk sú saga um héruð, að erlendir fræðimenn, er um hérað fóru og gistu að Gesthúsum, hefðu látið sér þau orð um munn fara, að svo vel sem kona sú sómdi sér sem húsfreyja á íslenzku höfðingsetri, þá mundi glæsileiki hennar eigi minni í sessi aðalsfrúar, hvar í heimi sem væri. Barnahópur þeirra hjóna óx reglu- bundið að hálfu við hjúskaparárin, og þótti til þeirra hjóna lengst jafnað um barnalán. Enginn var sá vandi fá- tæktar og umkomuleysis í héraði, að ekki væri með hann leitað til Gest- húsahjóna, og þaðan kom hinn soltni saddur og klæddur sá, er klæðlausan bar að garði. Var það almannarómur, að þar væri hlutur húsfreyju mestur, en tillag bónda fyrst og fremst full- komið samþykki. Fimm voru orðin börn þeirra hjóna, þegar þau tíðindi bárust um land allt, sem hvervetna þóttu hin mestu og voru eigi aðeins rædd í blöðum á Islandi, heldur sögðu það fróðir menn, að þeirra væri einnig 162
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.