Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Síða 76
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR „í hita stríðsins bliknum ei né blánum .. .“ Ég man ekki úr hverju þetta er — . . . Eftir á að hyggja, gleymdi ég að segja ykkur, að auk þess embættis að sjá um húshaldið, þá hvílir einnig á mér sú skylda í tónlistarskóla konu minnar að kenna stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, landafræði, mannkynssögu, söng, bókmenntasögu og svo framvegis. Konan mín tekur sérstaka borgun fyrir dans, söng, og teikningu, þó að það sé ég sem kenni sönginn og dansinn með hinu. Tónlistarskólinn okkar er í Fimmhundagötu, húsi nr. 13. Þarna hafið þið það, líklegast er það þessu að kenna, hvað líf mitt er misheppnað, að við búum í húsi nr. 13. Og dætur mínar eru. allar fæddar þann þrettánda, og á húsinu okkar eru þrettán gluggar .. . Nú, en hvað þýðir að tala um það! Konan mín er til viðtals heima hjá okkur á öllum tímum, og upplýsingar um skólann fást, ef þið viljið, hjá dyraverðinum og kosta 30 kópéka eintakið. (tekur upp úr vasa sínurn nokkra bœklinga) Sjáið þið, ég hef þær líka til sölu. Þrjátíu kópéka eintakið! Hver vill kaupa? (þögn) Enginn sem vill kaupa? Jæja, 20 kópéka! (þögn) Skaði. Já, hús nr. 13! Mér heppnast aldrei neitt, ég er orðinn gamall og sljór . . . Hér er ég að flytja fyrirlestur, ég sýnist vera glaður, og þó er mér svo innanbrjósts að mig langar til að æpa fullum hálsi eða fljúga eitthvað burlu á enda veraldar. Mig langar til að barma mér við einhvern, jafnvel gráta .. . Dæturnar, segið þið .. . Hvað um dæturnar? Ég kvarta við þær, en þær bara hlæja ... Konan mín á sjö dætur ... Nei, afsakið, þær eru víst sex ... (álcajur) Sjö! Anna, sú elzta er 27 ára, sú yngsta 17. Heiðruðu herrar! (lílur í kring urn sig) Ég er óhamingjusamur maður, ég hef breytzt í aulabárð og versta ræfil, en í rauninni sjáið þið hér fyrir framan ykkur einn hamingjusamasta föður sem hugsazt getur. í rauninni er það alveg eins og það á að vera, og ég mundi ekki þora að segja annað. Ef þið bara vissuð! Við konan mín höfum búið saman í 33 ár, og það get ég sagt, að það voru beztu ár ævi minnar, ekki reyndar þau beztu, en svona yfirleitt. Þau hafa í einu orði sagt liðið eins og eitt hamingjusamt augnablik, hreint út sagt, fjandinn hefur hirt þau öll. (lílur í kringum sig) Annars held ég hún sé ekki komin enn, hún er hér ekki, og það er hægt að segja allt sem manni sýnist... Ég verð svo óskaplega hræddur, svo óskaplega hræddur, þegar hún horfir á mig. Já, það er þetta sem ég ætla að segja: dætur mínar giftast ekki, sennilega vegna þess að þær eru óframfærnar, og vegna þess að karlmenn fá aldrei að sjá þær. Konan mín vill aldrei hafa neinn mannfagnað heima hjá okkur, býður aldrei neinum í mat, þetta er mjög nízk, skapvond og þrætugjörn kona, og þess vegna kemur aldrei neinn til okkar, en ... ég get trúað ykkur fyrir einu . . . (gengur fremst frarn á sviðiS) Það er hægt að hitta dætur konu minnar á 170
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.