Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Qupperneq 96
Mál og menning Bókaflokkurinn kvaddur T síðasta tímaritshefti fyrra árs var þess getið að efst væri á baugi hjá stjóm Máls og -T menningar að leggja bókaflokkinn niður, breyta til um útgáfu eða jafnvel draga úr henni um tíma. Þetta er nú fullráðið: útgáfa bókaflokksins hættir í ár. Við teljum að hann hafi gegnt sínu hlutverki. Þegar útgefendur í fjárkreppu eftir stríðið drógu saman seglin hóf Mál og menning aukna útgáfu með nýrri aðferð: frjálsu vali um ákveðinn f jölda bóka með listrænu sniði á lægsta verði. Þá varð til Bókaflokkur Máls og menningar sem komið hefur út í sjö ár með fjölbreyttu úrvali af innlendum og erlendum bókum, mörgum eftir unga íslenzka höfunda. En að vörmu spori er Bókaflokkur Máls og menningar vann sér vinsældir kom liver útgefandi af öðrum með bókaflokka og santskonar útgáfuaðferð þar til maður fékk ógeð á að taka sér orðið hókaflokkur í rnunn. Og þó ekki væri af öðru er það full ástæða til að fella bókaflokkinn niður. Hér var í rauninni sama saga og um aðrar út- gáfuhugmyndir Máls og menningar að útgefendur, sumir hverjir, hafa tekið þær upp jafn- harðan eða jafnvel stæla þær í einu og öllu. Er auðsætt að Mál og menning verður enn að ryðja brautina og gefa öðrum útgefendum nýjar hugmyndir! Við þökkunt þeim félags- mönnum sem kunnu að meta bókaflokkinn. Þeir sem söfnuðu honum öllum eiga gott bóka- safn sem verður því verðmætara sem stundir líða. Við biðjum þá sem sakna útgáfunnar að láta okkur heyra nýjar óskir sínar. Val um aðra félagsbókina í ór Stjórn og félagsráð Máls og menningar hafa ákveðið að gera nokkra breytingu á bóka- útgáfu til félagsmanna í ár og sjá hvernig gefst eða félagsmenn taka því. Menn hafa und- anfarin ár fengið tvær bækur auk Tímaritsins fyrir árgjaldið, og í ár er komin ein félags- bók, Berfætlingar. I stað þess að rétta ntönnum í hendur aðra bók til, eins og áður, verður félagsmönnum gefinn kostur á að velja sér l>rjár bækur, hvort heldur af útgáfubókum Heimskringlu í ár (sem verða a. m. k. sex) eða eldri bókum Heimskringlu og félagsins, og fá þeir þessar þrjár bækur með 30% afslætti frá bókhlöðuverði. Hvort þessi háttur verður á hafður framvegis fer eftir undirtektum félagsmanna. Aðrar breytingar á útgáfunni Til umræðu hafa verið í stjórn og félagsráði víðtækari breytingar á útgáfu Máls og menningar sem líkur eru til að geti komið til framkvæmda næsta ár. Eitt hið veigamesta væri stækkun Tímaritsins sem oft hefur verið áður á dagskrá. Um þessa útgáfubreytingu verður rætt betur síðar. x 190
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.