Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Page 100

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Page 100
ejtir Sigvalda Thordarson arkitekt Stjórn Máls og menningar hefur samþykkt að gera útboð á 500 þúsund króna láni, 5000 króna, 1000 króna og 500 króna handhafaskuldabréfum. Lánið er boðið út til 15 ára með 7% vöxtum, afborgunarlaust fyrstu fimm árin, en bréfin síðan dregin út á næstu tíu árum. Máli og menningu er hvorttveggja jafn mikil- vægt að eiga sem stærstan hlut í Vegamótum og að tryggja það að bókabúð félagsins komist sem fyrst í hin nýju húsakynni á Laugavegi 18. Stjórn Máls og menningar heitir því á félagsmenn og aðra vini félagsins að bregðast fljótt og vel við hinu nýja lánsútboði, svo að sem fyrst geti orðið not að þeirri byggingu við Laugaveginn sem nú er að rísa af grunni. Reykjavik, 15. desember 1958. STJÓRN MÁLS O G MENNINGAR Kristinn E. Andrésson, Jakob Benediktsson, Ragnar Ólajsson, Halldór Kiljan Laxness, Halldór Stefánsson. UPPDRÁTTUR AÐ LAUGAVEGI 18 PRENTSMIÐJAN HOLAR HF

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.