Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 16

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 16
Halldór Laxness Mannlíí hér íyrir landnámstíð Aí orsökum sem reyndar skifta ekki máli ætlaði ég íyrir nokkrum árum að forvitnast af bókum um mannaferðir á Jslandi fyrir landnámstíð, en tókst ekki að liafa uppá málsmetandi heimildarmönnum öðrum en þeim tveim sem allir þelckja um komu íra híngað áður en landnámsmenn tóku sér bólfestu. En heimildir þessar tvær hafa sér það þó til ágætis að þær eru sín úr hvorri áttinni, semsé sín úr hvoru landi, sín frá hvorum tíma; sá sem síðar skrifar virðist ekki hafa spurnir af hinum fyrri, þó ekki sé hægt að þvertaka fyrir það, en báðir segja frá sama hlut. Frásögn af forverum norðmanna hér stend- ur þannig báðum fótum í jötu, ef leyfilegt væri að nota það orðtak hér. Dicuil skrifar um það bil árið 825, Ari 300 árum síðar. Því miður eru báðir helsti fáorðir um málið. Eg skal bæta því við að eitt þriðja rit er til sem sum- um virðist hafa einhverja glóru um þetta efni, Navigatio Brendani. Sú bók er talin samsetníngur frá 9. öld, þó þar séu að visu einhverjir bjórar úr eldri endurminníngum írskra sæfara. Sá maður sem bók þessi þykist hafa vit sitt úr, Brendan heilagur, var á dögum eitthvað 400 árum áður en hókin var samin og svipuðum árafjölda fyrir landnámstíð á íslandi. Þetta er mestan parl kynjasaga. Brendan er útaf fyrir sig og verður látinn eiga sig hér. Ara og Dicuil ber saman um að þeir menn er híngað fóru af Irlandi fyrir landnámstíð hafi verið „klerkar“. Ari segir: „Þá voru hér menn kristnir þeir er norðmenn kalla papa.“ OrðiS papi kemur fyrir í nokkrum örnefnum á Suðausturlandi og eru þær nafngiftir sjálfstæður vitnisburður fyrir sig. Ann- arsstaðar á slóðum klerklegra sæfara af írlandi hafa norrænir menn gefið stöðum svipuð nöfn eftir þessum körlum. Á Hjaltlandi einu er fjöldi örnefna dreginn af pöpum. Víst er um það að örnefni þessi eru ekki smíðuð af írum sjálfum, enda er orðið papi hvorki til á írsku né eingilsaxnesku. Fritzner bendir á að orðið sé til á miðlágþýsku og kunna norðmenn að hafa haft það þaðan. Dicuil notar einfaldlega hið latneska orð yfir klerka, clerici, um þessa kristnu menn. Ari tekur greinilega fram að það sé málvenja norðmanna að kalla þá papa. Eigi að síður mætti ímynda sér að papi gæti verið lánsorð úr grískri kristni sem norrænir menn þektu fyrir kristnitöku í Noregi, því með 126
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.