Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 90
Tímarit Máls og m enningar íióður maður, en hins vegar sé þaS „fjarri sanni“ aS telja, aS höfundur Njálu hafi veriS lögfróSur. Þegar maSur her saman rök þeirra BarSa og Einars, þá kemur brátt í ljós, aS í megindráttum rökstySja þeir mál sitt hvor frá sinni meginfor- sendu, svo aS í upphafi er umræSu- grundvöllur takmarkaSur, hvaS sem síSar hefSi orSiS, ef BarSa hefSi enzt líf, svo aS komiS hefSi til rökræSna þeirra í milli. Einar gengur út frá fornum heimildum, rituSum og munnlegum, sem uppistöSu Njálu, sem höfundur lagar síSan til og fyllir til aS fullnægja listrænum kröfum verksins, og Einar leggur mikla vinnu í aS leita þess, hvaSan hvaS eina muni koma. Ættartölum Njálu og Landnámu ber t. d. ekki saman, og þá ber Einar fyrir sig umsögn GuS- brands Vigfússonar, aS Njála muni ckki stySjast viS þaS rit, heldur ein- hverjar ættartölur, sem ritaSar séu á SuSausturlandi. BarSi telur uppistöSu sögunnar persónulega reynslu höfundar, sem grípur til ritaSra og munnlegra sagna til stuSnings, tekur nöfn þekktra per- sóna frá genginni tíS og minnisverSa atburSi úr lífi þeirra til aS gera frá- sögn áhrifameiri, en finnur sig hvergi bundinn af sínum heimildum og fer meS þær eftir því, sem bezt hentar tilgangi verks hans. Og þegar öll kurl koma til grafar, þá er Einar einnig inni á þeim slóSum í þýSingarmikl- um atriSum, og fyrir þaS verSa rök hans gegn ÞorvarSi Þórarinssyni sem hugsanlegum höfundi Njálu nokkru veikari. Þegar hann ræSir um tíma- tal Njálu, þá ætti aS vera komiS fram til ársins 1010, þegar Þráinn er veg- inn. „Hér viS bætast svo uppvaxtarár Höskulds hjá Njáli,“ segir Einar, „árin, sem fara í bónorSiS og víg Lýtings: Þá fysrt kemur kristnitak- an.“ En kristnitakan var áriS 1000, og er skekkjan þá ekki minni en ein 20 ár. Einar segir, aS niSurstöSur athugana á tímatali Nj álu megi draga saman í þessi orS: „Söguritarinn hafSi vanalega sagnfræSiþekkingu 13. aldar manna, en hann hafSi engan hug á tímatali, og hann ætlaSist á um tíma atburSanna, án þess aS leggja sérstaka rækt viS þaS efni.“ Sam- kvæmt Njálu er fimmtardómur settur fvrr en kristnitakan varS, en fimmt- ardómur var ekki settur fyrr en fimm árum síSar. Um þaS farast Einari orS á þessa leiS: „Mætti því vern, aS höfundurinn hefSi af listrænum á- stæSum frert setningu fimmtardóms, — og var þá skynsamlegt aS tiltaka ekki beinlínis í frásögninni, aS Skafti væri lögsögumaSur þá, þó aS hann leiddi fimmtardóminn í lög.“ í þessum orSuni liggur þýSingar- mikil viSurkenning á skoSun BarSa á viShorfi Njáluhöfundar til sögu- legra staSreynda og annarra heirn- ilda. Ég geri ekki ráS fyrir, aS Einar áliti Njáluhöfund svo ófróSan um 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.