Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Qupperneq 11

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Qupperneq 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ■ 27. ÁRG. 1966 1,HEFTI • MARZ Til félagsmanna Máls og menningar Félagsbœkur á þessu ári Fyrsta félagsbók þessa árs verður, eins og getið var í síðasta hefti, nýtt bindi Mannkyns- sögu Máls og menningar, tímabilið 300—630 eftir Sverri Kristjánsson. Við vonumst til að þessi bók geti komið út í byrjun maí. Upphaflega var áætlað að þetta bindi næði fram til um 900, en í ljós kom við samningu bókarinnar að með því var efninu allt of þröngur stakkur skorinn, og sú skipting hefði auk þess verið óheppileg með tilliti til framhalds verksins. Þessi breyting veldur því að tímabilið 300—1648 (þar sem við tekur það bindi sem síðast kom út) verður í fimm bindum í stað fjögurra sem áður var gert ráð fyrir. Samkvæmt núverandi áætlun verður þá tímabilinu 630—1648 skipt í bindi á þennan hátt: 630—1070; 1070—1300; 1300—1520; 1520—1648. Auðvitað getur þessi skipting breytzt eitthvað í framkvæmdinni, en naumast svo, að miklu skeiki. — Þá er væntanlegt um leið og Mannkynssagan nýtt hefti í myndlistarflokki Máls og menningar, Michelangelo, en það telst til félagsbóka síðasta árs. Annað hefti í þessum flokki, Rembrandt, kemur svo í haust. Þriðja bók þessa árs er ekki enn að fullu ákveðin, en þar verður að öllum líkindum um þýdda skáldsögu að ræða. Árgjald Máls og menningar hefur verið óbreytt í tvö ár, 450 krónur miðað við bækurn- ar heftar. Ollum er kunnugt um þær miklu hækkanir framleiðslukostnaðar sem orðið hafa síðan árið 1964, og hefur þvf stjórn og félagsráði Máls og menningar þótt einsætt að hækka árgjaldið upp í 550 krónur, eða um 22%. Þarf naumast mörg orð til réttlætingar þessari hækkun, og eru félagsmenn aðeins beðnir að bera saman verð nýrra bóka á al- mennum markaði og það gjald sem þeir þurfa að greiða til Máls og menningar fyrir þrjár bækur ásamt stóru og vönduðu tímariti. UIgáfa Heimskringlu Af útgáfubókum Heimskringlu þetta ár skulu fáar einar nefndar. I vor er væntanleg stutt skáldsaga, Heimur í fingurbjörg, eftir Magnús Jóhannsson frá Hafnamesi. Magnús hefur á undanförnum árum birt frásögur og þætti í blöðurn, en þetta er fyrsta bók hans. I þessu hefti Tímaritsins kemur einnig á prent eftir hann all-löng smásaga. Fjórða bindi Shakespeare-þýðinga Helga Hálfdanarsonar — og hið síðasta, að minnsta kosti um sinn — kemur út í haust. Sætir þar mestum tíðindum ný þýðing á Hamlet, en auk hans eru í bindinu tveir gamanleikir, Allt í misgripum (The Comedy of Errors) og Ys og þys út af 1 TMM 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.