Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 16

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 16
Tímarit Máls og m enningar reynsla kennir gerir mann tortryggnari en áður gagnvart skáldum og lista- mönnum og hinar rómantísku hugmyndir um þessa dýrlinga fyrri ára hafa bliknað. Til allrar varúSar er því eSlilegt aS spyrja: Eru þessir ungu höfund- ar annaS en reiSir menn sem hella úr skálum sínum yfir allt og alla, hrópa reiSi sína út yfir borg og byggS, eSa standa þeir á nýjum þjóSfélagslegum grundvelli meS ákveSiS markmiS framundan? Eru þetta skáld sem aSeins hrópa til aS vekja á sér athygli, bólur sem hjaSna viS fyrsta andblæ, eSa er þeim full alvara, er hér vakin ný alda sem boSar straumhvörf í íslenzkum bók- menntum ? Hvert sem svariS kann aS verSa viS þessum spurningum hafa þessir ungu rithöfundar kvatt sér svo eftirminnilega hljóSs aS þaS er skylt aS fagna verkum þeirra og veita þeim sanngjarna athygli. 2 Víkjum fyrst örfáum orSum aS þessum verkum í heild og þeirri mynd sem þau bregSa upp af þjóSfélaginu. Þj óSfélagsþróunin síSustu áratugi hefur eins og kunnugt er orSiS úr miS- aldalegu sveitaþjóSfélagi yfir í háborgaralegt nútímaþjóSfélag undir yfir- þyrmandi erlendum áhrifum, skyndileg umbylting úr nýlendufátækt í tækni- búiS auSvaldsríki á uppgangsskeiSi meS innspýtingu erlends hernaSarfjár- magns, en sterk og róttæk verklýSshreyfing, öflug hændasamtök og frábær- lega ötul sjómannastélt hafa staSiS í sókn og vörn fyrir hagsmunum sínum innan auSvaldsmúranna og jafnvel reynt aS skara til sín eins miklu og auSiS varS af lífsgæSunum. Þannig hefur orSiS til meS miklum dugnaSi, miklum þrældómi og mikilli hugvitssemi hiS svonefnda velferSarríki, þar sem dauSir hlutir, hverskonar þægindi og hjálpartæki hlaSast upp, svo aS maSurinn sjálf- ur fær varla rönd viS reist, en hvergi má lát á verSa því harSur er sá sem á eftir rekur og hver verSur aS komast fram úr öSrum, slíkt er lögmáliS. ÞaS er gumaS af þessu „velferSarríki“, framförunum, tækninni, verzlunarfrelsinu, viSreisninni: hvenær hefur sézt þjóS á hraSari siglingu? Og hvaS finnst þá rithöfundunum? ÞaS er ekki aS sjá aS velferSarríkiS hafi vakiS hjá þeim neina hrifningu, og engu líkara en „viSreisnin“ sé eitur í þeirra beinum: ÞaS er engin gleSi yfir framförunum, engin tilhlökkun til framtíSarinnar, miklu fremur eftirsjá eftir fortíSinni, ótti um örlög þjóSar- innar. Sumir gera ekki annaS en draga upp hlutlausa mynd, í öSrum blossar reiSin og ákæran. Jakohína SigurSardóttir er einna mildust í Dægurvísu sinni. Skaphiti þessarar gáfuSu skáldkonu hefur áSur fengiS framrás í IjóS- 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.