Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Qupperneq 18

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Qupperneq 18
Tímarit Máls og menningar reitum sínum og síðustu kröftum til að vara við þeim háska „sem nú er verið að stefna þjóðinni í“. í Orgelsmiðjunni skiptast á tíðar myndir úr náttúr- unni og borgarlífinu, og er fulltrúi nútíðarmenningar hinn loðni api alstaðar hylltur, í kvikmyndahúsum, á veitingastöðum, í danssalnum. Hvergi er þó eins og í Borgarlífi gerð hörð hríð að borgarastéttinni og skírskotað til upp- runaleika mannsins í náttúrunni sem andstæðu. Höfuðpersóna bókarinnar, Logi, gengur í gin úlfsins, sjálfa auðvaldshöllina, þar sem kulda og nálykt leggur úr hverjum krók og kima, og hann hrekkur þaðan með andfælum. í Svartri messu er líka hin starfandi alþýða, umleikin veðrahrigðum náttúrunn- ar, gerð að fulltrúa heilbrigðs lífs en hinir aðvífandi gammar sem valda óheillum lands og lýðs eru valdastétt borgarinnar. Og yfir þeim er kveðinn upp dómur. Ólafur Jóh. Sigurðsson Htur yfir þjóðfélagið nokkuð af öðrum sjónarhól í Bréfi séra Böðvars, leiðir hugann að þeirri gjá sem myndazt hefur milli kyn- slóðanna, sér brestina skyggnum augum og þjóðarörlögin í liósi þeirra. Séra Böðvar er frábærlega vel dregin persóna. Eftir að hafa rölt með honum eina ferð kringum Tjörnina þekkja lesendur hann eins og þeir hefðu lifað með honum alla ævi. Af slíkri list er rakið ofan af dögunum. Og við hversdags- legar ýfingar við lífsförunautinn, gerólíka persónu, og fornan gleiðgosa sem slæst í förina titrar og ólgar hið viðkvæma skap séra Böðvars og sér inn í kviku. Hann er að nokkru leyti fulltrúi hins gamla íslands. í mynd hans krist- allast ýmsir eðliskostir þjóðarinnar, hógværð og einfeldni hjartans, viðleitni til andlegra starfa, heiðarleiki, góðvild, andspænis veraldarhyggju og nýtízku frekjulund og sperringi. En séra Böðvar ber eigi síður hreyskleika hins gamla, er draumlyndur, óraunsær, í rauninni einstaklega veikt strá, lætur vaða inn á heimili sitt, lifir í bókum en ekki veruleika, og í draumi um dóttur sína, að hún beri eðliskosti hans, hina viðkvæmu innri eðliskosti þjóðarinnar, áleiðis og varðveiti þá. Öll framtíðarvon hans er bundin við dótturina. og þó hún sé gift í Bandaríkjunum vonast hann eftir henni heim og skrifast einatt á við hana. En nú þegar hann kemur úr gönguferðinni kringum Tjörnina, og hefur veitt athygli veðurtekinni óst gleiðgosans, og virðir enn einu sinni fyrir sér mynd dótturinnar og rekur augun í fæðingarhlett hennar, einnig á óstinni, þá verður honum ljóst sem hann hefur ef til vill alla tíð grunað en ekki viljað viðurkenna fyrir sjálfum sér, að hún er ekki hans dóttir. Hin unga þjóð er ekki af hans blóði. hinir fornu eðliskostir munu ekki ganga í arf, kvnslóða- skilin eru alger, og sú vitneskja yfirbugar hann. Hvað hafði gerzt? hvar var hann staddur? hvert hafði hann villzt? 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.