Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Síða 47
Tímatalsrabb Frú Ólafía sýnir með dæmum að tíSsetníngar í Íslendíngasögum rísi á tímareikníngi Ara, einkum aS því er snertir ríkisár noregskonúnga og undir- stöSuártöl í kríngum landnám íslands; síSan sauma söguhöfundar tímasetn- íngar söguatburSa sinna inní þessi víindi eftir aSferSum afstæSrar tímasetn- íngar. Grundvöllur tímasetníngar í sögunuin heldur áfram aS vera sex óháSar tímasetníngar Ara hvaS sem þar tautar og raular. InnihaldiS í tímasetníngu Íslendíngabókar samkvæmt páskatöflu eins og AM732etc geingur aftur í öllum Íslendíngasögum án nokkurrar sjálfstæSrar viSbótar. AtburSarás sagnanna, hversu mikill tilbúníngur sem þær kunna aS vera aS öSru leyti, er skorSuS meS hliSsjón af raunsærri og vísindalegri tímasetníngu Ara. Um sjálfstæSa annála forna, óháSa Ara í tímasetníngu, eSa sem viSbót viS Ara, er ekki aS ræSa segir dr. Ólafía. Hún hafnar þeirri kenníngu aS Íslendíngasögur stySjist viS forna annála. „Lángflestar Íslendíngasögur eru samdar á 13. öld og eru þannig eldri bækur en íslenskir annálar“, segir frúin (op. cit. bls. 250). Hún sýnir frammá, þvert ofaní kunnan rétttrúnaS í þess- um efnum, aS fyrst grundvalli Ari tímataliS, síSan taki íslendíngasögur upp þetta tímatal í grundvallaratriSum. ÞaS er ekki fyren 150 árum síSar en Ari var á dögum, aS annálaritarar koma til skjalanna; þeir éta síSan eftir tíma- tal þaS sem höfundar íslendíngasagna hafa útbúiS sér á grundvelli sem Ari lagSi. Annálar í vanalegum skilníngi verSa ekki til fyren nær lokum 13. aldar og þaS er útí bláinn aS vitna til þeirra um þetta efni nema aS því leyti sem þeir geyma þráklif á hefS íslendíngasagna í tímatali, uppsoSinni úr íslend- íngabók eSa öSrum verkum Ara aS breyttu breytanda eftir Gerlandusi. Vel mætti mér segja aS mörgum íslenskum fræSimanni þættu niSurstöSur dr. Ólafíu í tímatalsrannsóknum hennar á Prestssögu GuSmundar góSa telj- ast til nokkurra rokufrétta. Ýmsir hafa haldiS aS rit þetta, Prestssagan, væri reist aS allmiklu leyti á fróSleik úr annálum; Beckman ímyndar sér einkum og sérílagi einhvern annál sem ekki er til frá öndverSri 12. öld. Ólafía sýnir hinsvegar frammá aS Prestssagan sé annáll í sjálfu sér, landssaga framreidd í skýrslu af lífs- hlaupi GuSmundar góSa, ár frammaf ári, þó sum árin gerSist ekki annaS í ævi biskups samkvæmt sögunni en þaS aS hann varS þetta og þetta gamall eSa dvaldist á þessum og þessum bæ. Saga biskupsins er þannig umgerS um landssöguna á dögum hans, tilefni til upprifjunar á aldarfari í landinu sam- tímis honum. SíSar, þegar fariS er aS rita reglulega annála, nær lokum rit- aldar, er efni í þá dregiS saman úr Prestssögu GuSmundar góSa og sett upp í annálagreinar. ViS rannsókn efnis í annálum kemur í ljós aS mart sem þeir 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.