Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 52

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 52
Tímarit Máls og menningar þar fara eftir einhverju ævagömlu alþjóðlegu munstri frá dögum konúnga- fórna: festa konúnginn upp fyrst og tigna hann síðan. (Svipað gerðu norð- menn reyndar við Ólaf Haraldsson; allir kannast við munstrið úr kristin- dómi). Á dögum Ara hafði fjöldi hóka verið skrifaður um Eadmund á latínu á Einglandi og einhverja þeirra segist Ari hafa lesið. Til merkis um dvrð sem Eadmundi var áskilin með eingilsöxum er það að 100 árum áður en Íslendíngabók er samin lætur Knútur ríki, sem þá var konúngur Einglands, reisa klaustur mikið hjá skríni dýrlíngsins í St. Bury og stóð það um lángan aldur sem eitt höfuðklaustur á Einglandi, The Bury of St. Eadmund. Á dög- um Sæmundar fróða — og Ara — hefur Eadmund verið lýstur verndar- dýrlíngur ensku þjóðdeildarinnar við Parísarháskóla. Loks er á þeim dögum sjálfum sem Ari ritar Íslendíngabók gerður reki að því að taka Eadmund opinberlega í dýrlíngatölu kaþólsku kirkjunnar (á hiskupaþíngi í Oxford 1122). „Þess verður hvergi vart í enskum heimildum, að Játmundur eignaðist afkvæmi“, segir Hermann Pálsson í ritgerð sinni. Samt hefur hann þessi orð síðar um íslendíng einn, Guðlaug, múnk á Einglandi: „.. . er því líklegt að hann (Guðlaugur þessi) hafi gert sér far um að kynna sér sem best sagnir af þessum forföður sínum“ — semsé heilögum Eadmundi einglakonúngi, ein- um höfuðdýrlíngi breta, sem Hermann var að enda við að segja að aungv- ar heimildir fyndust um að hefði verið barnafaðir! Ærnar ástæður aðrar en „skyldleiki Ara“ við konúng þenna, píslarvott og höfuðdýrlíng, eða „íslensk arfsögn“ um húsetu afkomenda dýrlíngsins að Skeggjastöðum i Mosfellssveit. lágu til þess að faðir sagnfræði vorrar gerir ártíð hans undirstöðu í íslensku tímatali. 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.