Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Qupperneq 53
TVý vísmdagreln iiinan jarðfræðmnar Viðtal við dr. Guðmund Sigvaldason jarðefnajrœðing Sérfræðingar spretta hér npp í nýjum vísindagreinum. Einn þessara ungu vís- indamanna er Guðmundur Sigvaldason. Hann er Reykvíkingur, f. 24. júlí 1932, tók stúdentspróf frá Menntaskóla Reykjavíkur vorið 1952, fór síSan til háskóla- náms í Göttingen, lagði þar stund á jarSfræSi eða nánar til tekið mineralogi eða bergfræði og tók þaðan doktorspróf 1959, og fjallaði doktorsritgerðin um myndbreytingu bergs á jarðhitasvæðum. Sama ár fékk Guðmundur styrk frá Vís- indaakademíu Bandaríkjanna og dvaldist þar tvö ár, aðallega við rannsóknir á myndbreytingum bergs á jarðhitasvæði í Nevadaeyðimörkinni, í Steamboat Springs, kom síðan heim og lók 1961 við starfi hjá Iðnaðardeild Atvinnudeild- ar Iíáskóians og hefur unnið þar í sérgrein sinni að jarðhitaverkefnum og auk þess að rannsókn Dyngjufjalla og Oskju. Hann hefur m. a. kannað jarðhita í Reykjavík, á Hengilsvæðinu og í Hveragerði. Dr. Guðmundur hefur ritað grein- ar í bandarísk og þýzk vísindatímarit, aðallega um myndbreytingu á bergi á jarðhitasvæðum og um eldgosin hér heima. Að beiðni tímaritsins skýrir Guðmundur í viðtali hér á eftir frá starfi sínu og verksviði hinnar nýju fræðigreinar. Kr. E. A. Það er eJcki í fyrsta sinn sem ég spyr eftir jarðfrœðingi og er vísað á Iðnaðar- deildina. Hverju má það sæla? Um það leyti sem Atvinnudeilrj Háskólans var stofnuð voru mjög fáar vís- indastofnanir til í landinu, en hins vegar allmargir sérfræðingar sem hvergi höfðu vinnuaðstöðu. Atvinnudeildinni var skipt í þrjár deildir, Búnaðardeild, Fiskideild og Iðnaðardeild sem hver um sig átti að vinna að rannsóknarstörf- um í þágu þeirrar atvinnugreinar sem hún var kennd við. Hvað snerti Bún- aðardeild og Fiskideild voru mjög hreinar línur um hvaða sérfræðingar þar skyldu starfa, en í Iðnaðardeildinni voru mörkin ógleggri og þar fengu inni sérfræðingar margra ólíkra sérgreina. Af þeim bar mest á gerlafræði, bygg- ingarefnafræði, jarðfræði og almennum efnarannsóknum. Þegar tímar liðu og aukinn verkefnalegur grundvöllur skapaðist fyrir hinar ýmsu sérgreinar með vaxandi tækniþróun, klofnuðu þessar sérgreinar frá Iðnaðardeild ein eftir aðra og sameinuðust annaðhvort skyldum stofnunum eða urðu að sérstökum deildum, eins og byggingarefnadeildin. Þegar við Þor- 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.