Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Síða 56
Tímaril Máls og menningar mönnum tækifæri til framhaldsrannsókna að doktorsprófi loknu. Hægt er að helga sig óhugamálum sínum án nokkurra kvaða, og eina skilyrðið sem styrk- veitingunni fylgdi var, að eftir tvö ár varð styrkþegi að yfirgefa Bandaríkin og mátti ekki stunda þar vinnu næstu tvö ár þar ó eftir. Þetta skilyrði var sett í þeim tilgangi að menn freistuðust ekki til að setjast að i Bandaríkjunum og heimalandið hefði einhver not af þeirri reynslu, sem þar var aflað. Mér þótti eðlilegt að halda áfram við jarðhitarannsóknirnar og fór því til helzta jarðhitamanns þar vestra, Don E. White, en hann er við jarðfræðistofn- un ríkisins, U.S. Geological Survey. Ég tók með mér verkefni að heiman, bor- kjarna frá Reykjavík og Hveragerði og vann að nokkru leyti úr því efni þar vestra. Ennfremur vann ég úr borkjörnum frá hverasvæði í Nevada, Steam- boat Springs, í samvinnu við þennan bandarikjamann. HvaS hejur Nevadaeyðimörkin til síns ágœtis? Og hver var helzti árangur aj rannsóknum þar. I Nevada dvaldi ég ekki nema stuttan tíma, því starfið fór allt fram í rann- sóknarstofum jarðfræðistofnunarinnar í Menlo Park, Kaliforníu. Sá staður hefur hins vegar mjög margt til síns ágætis, milda veðráttu, prýðis fólk og ógæta vinnuaðstöðu. Eins og ég sagði áðan var starfið í Göttingen fólgið í því að kanna mynd- breytingar við liveri á yfirborði jarðhitasvæða. í Menlo Park byrjaði ég að athuga hvað gerist undir yfirborðinu með því að skoða sýnishorn af bor- kjörnum. Steamboat Springs eru rétt austan við Sierra Nevada fjallgarðinn og berggrunnurinn er úr granodioriti, en það er bergtegund, sem líkist gran- iti. Hér er því um allt aðra bergtegund að ræða en í berggrunni íslenzkra jarðhitasvæða og efnaskipti milli heita vatnsins og bergsins eru því með öðr- um hætti en hér á landi. Ég lagði einkum áherzlu á að rannsaka samsetningu þeirra steintegunda í berginu, sem líklegastar eru til að hafa áhrif á efnasam- setningu vatnsins en það eru svokölluð phyllosiliköt. Það er erfitt að skýra frá árangri þessara rannsókna í stuttu máli, en mér er óhætt að segja að niður- stöðurnar hafi stuðlað að betri skilningi á efnasamsetningu hveravatns, eink- um með tilliti til breytinga sem verða á efnainnihaldi vatnsins við rennsli um jarðlög á leið til yfirborðsins. Ennfremur gáfu samanburðarathuganir á bor- kjörnunum frá íslandi til kynna að aðrar reglur gilda um efnaskipti milli vatns og bergs hér á landi en nokkurs staðar annars þar sem þessi mál hafa verið könnuð, og ástæðan er sú að jarðhiti er víðast í nánum tengslum við líparitsvæði en hér er mikið um jarðhita á basaltsvæðum. 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.