Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Side 63

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Side 63
Tíu á Höfðanum líf, ekki séns að velgja sér sopa á drættinum ef branda sést. Annars var bölvuð ótíð. Allt í lagi, sagði sá aðkomni og hampaði ferðanestinu. Þá drekkum við bara. Þökk sé þeim sem býður, sagði kojumaðurinn, létti brýn og gerði lögginni góð skil. Oft er þörf, en nú er nauðsyn. Stórt barkakýli hans hljóp upp og niður þegar hann drakk. Hjásvæfa hans er komin fram á stokk. Halló! Það er hæsi í röddinni. Ertu að fara? spyr hann. Viltu kannske losna við mig? Nei, þú ert ágæt Malla. En því fer kannske að lengja eftir þér heima. Ég yrði ekki hrifinn ef löggan kæmi eins og síðast. Löggan! Hvað varðar hana um mig? Eitthvað þykjast þeir hafa með þig að gera. Eins og þú vilt vinur. Hún sveiflar grönnum fótum fram á stokk, hressir upp á úfið hár, löngum næstum formfögrum fingrum. Síðan tínir hún á sig spjarirnar, kveður, fer. Hún er klár þessi, segir hann. Eld helvíti klár, maður, og ekki nema fimm- tán. Það liggur við maður hafi samvizkuhit að taka þetta. En hvað skal gera? Hún kemur hingað á hverju kvöldi og augun þau mæna á mann. Það er ekki gott að losna þegar þær er komnar á bragðið, sagði komu- maður. Það hefur birt. Grámyglulegur janúarmorgunn þrengir sér inn í kytruna og fiskverin við höfnina ræsa til vinnu. Hrúgan við borðið tekur á sig mannsmynd. Þetta er ungmenni rifið og illa tilhaft með nýlegt glóðarauga. Hann rís upp við dogg. Vín! Það er draf í röddinni. Vín! Þú færð ekkert vín. Reyndu heldur að drulluhalast í bælið. Það verður ræs í nótt. Djöfulinn varðar mig um ræs. Vín! Þú hefur haldið nógu lengi áfram, Bergur. Menn verða að kunna að stoppa sig af annars er djöfullinn vís. Ekki satt. 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.