Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Side 65

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Side 65
Tía á Höfðanum í mönnum, enda gegndrepa þegar hleypt var inn og ruðningur eins og fé að garða. Matsalurinn var eitt heljar mikiS gímald meS langborSum fyrir miSju eins og í fornöld. ÞaS rauk upp af heitri soSningunni. GraSýsa enn! Menn settu upp keitusvip, hjuggu matkvíslum í kraumandi krásina svip- fólskir og möglandi. Og fyrir þetta á maSur aS borga sjötíukall á dag, aSeins. Eftir matinn mældu þeir götuna í regninu og rokinu. ÞaS voru fáir á ferli utan nokkrar ulsterfrakkaklæddar konur meS mjólkurbrúsa og innkaupatösk- ur, og fáviti einn akandi hjólbörum meS ýsukóSum í. Hann hrakti undan veSrinu. Þeir sáu aumur á honum, hjálpuSu honum meS börurnar og gáfu honum sígarettu. Hann hafSi mikiS nefrennsli og þeir eyddu úr heilum stokki til aS kveikja í fyrir hann. Hann gerir út bát, sagSi stýrsi. Hér eru allir í útgerS. Aldan, er ljót, sagSi Anton. Þá hvæsti fávitinn aS þeim og skyrpti, svo þeir urSu aS forSa sér. Unglingurinn svaf ennþá í gaupnum sér viS borSiS og var ekki viSmæl- andi. Þeir tóku hann og lögSu til í kojuna eins og sjórekiS lík. 2 Daginn eftir heimsótti formaSurinn þá. Hann var miSaldra, þreklegur og veSurbarinn, hendurnar stórar krepptar og grómteknar eins og þriSjaflokks saltfiskur. Jæja, strákar, þá eru þaS dallamir. Hann var í svörtum lokubuxum og peysu, hvítum háleistum og klossum. ÞaS glumdi í gólfinu. Hann var meS bíl úti og hlassaSi sér á einn rúmbálk- inn meSan þeir gölluSu sig. HvaSa helvíti hefurSu fengiS á pönnuna, Beggi? Varstu nú aS erjast út af einhverri stelpunni. ÞaS var unglingurinn, sem hann talaSi til. 0, þetta er ekkert, smá helvítis sjónauki, lét þess getiS ekki myndi veita af, eSa átti hann ekki baujuna í nótt. FormaSurinn sagSi þaS gæti hent alla aS tapa baujunni. ÞaS þyrfti ekki kæruleysi til. Morgunbirtan væri oft svikul. SíSan voru þeir tilbúnir. Hann hafSi snúiS sér, gustaSi af hafi, var klósigaSur og hvinur í björgum. 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.