Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 67
Tíu á HöfSanum Mér þykir þú vera harð’ur á því, Sæmundur, sagði sá sem var bezt geymdur í bælinu. Ég hreyfi mig ekki í þessum andskota. 0, ætli þú komir ekki á eftir okkur, Einar minn. Þú ert þá eitthvað breyttur. Nei, sagði hinn. Ég er búinn aÖ segja strákunum að fara heim. Mér heyrðist vera í gangi hjá þér, sagði kallinn. Það hefur kannske verið misheyrn. Hann opnaði fyrir spánni. Það voru ærandi truflanir í tækinu og þulurinn sagði suðvestan átta á Höfðanum. Hann er að hægja, sagði kallinn, þreif vettlinga sína af kabyssunni og gekk að stiganum. Ætli við skoðum ann ekki, strákar? Það var veðurhljóð í lofti, far á honum og flestir að binda báta sína betur. 4 Það voru hraktir menn og kaldir, sem komu heim í kytruna um kvöldið. Stúlkan Malla var komin ásamt stöllu sinni, sem hafði lagt undir sig koju unglingsins. Hún dillaði sér þarna með hlátur í dökkum augum, hafði spark- að af sér támjóum og hælaháum skóm og sagði: Halló, strákar! Hún hét Maja og treysti sér ekki heim í úrsynningnum. Mátti hún ekki gista. Hún gat svo vel kúrt á gólfinu. Gólfinu! sagði unglingurinn. Væri það nú gestrisni. Hann settist hjá henni og tók yfrum hana á kojunni. Stilltu þig gæðingur. Beituskarfurinn sem hafði setið yfir öngulsárum höndum sínum, leit nú upp. Komdu heldur til mín elskan. Ég er gamall og reyndur. Átti hún kannske að búta sig í sundur? Það þarf engan Salómonsdóm, sagði beituskarfurinn. Kondu bara. Skiftu þér ekki af minni stelpu, sagði unglingurinn. Það gæti orðið þér örlagaríkt. Engin stóryrði, vinur. Þau fara þér svo illa. Hann gekk út að glugganum. Það verður ræs í nótt. Stýrsi sem kominn var bakvið hengið með lagskonu sína, kallaði: Fariði nú að andskotast í bælið, strákar. Stúlkan hafði hreiðrað um sig í kojunni og beið næturinnar með hlátur í augum. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.