Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Síða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Síða 83
Tíu á Höfðanum verður. Oðru máli gegndi með Anton. Hann stóð hálfboginn yfir ruslafötunni, kúgaðist og þegar hann leit upp sátu svitaperlur á enni hans. Þú átt gott, sagði hann við Karl Jóhann, brosið eins og grelta í nábleiku andlitinu. Þetta hefst út úr drykkjunni. Karli Jóhanni dettur ekki i hug að tjá sig. Hann má halda hann sé aðeins einn, sem þjáist. Hann hnígur niður við borðið, byrgir andlit í bólgnum höndum, stynur. Þetta var ömurlegur dagur, þunnir menn, þunnur afli. Það var væll á bylgj- unni og lagt á sama. 12 Það er farið að teygjast úr deginum og páskar á næstu grösum. Allt hefur tekið stakkaskiptum, brekkurnar kringum bæinn orðnar grænar fram á yztu þramir, móbergið undir, sem hregg og særok höfðu litað grágrænt, orðið ljósbrúnt, fugl á hverri syllu. Vorið er komið. Það speglast í augum fólksins, lýsir sér í klæðnaði þess, brosi og fasi. Dag hvern stirnir á sæinn eins og spegil, sem hrotnar og splundrast undan stefnum skipanna. Og svo kom hrotan, þessi langþráði endasprettur. Eyktir dags og nátta renna saman í eitt og ekkert er til utan vinna, þorskur, slor. Hún hófst um morguninn á bátahylgjunni, barst út um hæinn. Þeir eru að hella honum í sig á bankanum. Um kvöldið fóru svo fyrstu bátarnir að koma inn eins og fjalir á sjónum og spegill hafnarinnar nieð björgin og fiskiðjuverin á höfði í sér splundrað- ist undan stefnum þeirra. Glaðklakkalegir menn veifuðu fangalínum og hrostu gegnum slorstorkuna til stúlknanna. Nú var gaman að lifa. En um bryggjur spígsporuðu frakkaklæddir menn svo einstaklega fínir og þokkalegir með reiknivélaandlit og pappírshendur. Það má sjá á svip þeirra að þeir eru að leggja saman, margfalda, þríliða og jafna. Sæljónið kom með þeim fyrstu að. Sá gamli með saltfiskshendurnar lék við hvern sinn fingur, enda flaut inn á skammdekk á kollunni. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.