Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 88

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 88
Tímaril Múls og menningar Það var dansleikur um kvöldið, vín eins og vatn og urmull af glettnum konum. Það var mikið um söng og slagsmál og útkastanir. Dagurinn eftir sagði til sín. Þessir menn hertir af vosbúð og sjósókn, lágu eins og slytti í kojunum með vélsmiðju í höfðinu, þömbuðu pilsnir og keðjureyktu. Tómar ölflöskur lágu eins og hráviði á gólfinu og í einu horninu skörtuðu pyttlur undan göróttari drykkjum. Og lokin nálgast. Helmingur flotans hefur tekið upp. Uppi í hrauninu utan við bæinn glamp- ar á riðilinn, grænan, bláan og gulan í sólinni, baujur reistar upp við krær, lestarfjalir á stakkstæðum. Aðkomufólkið streymir burtu, sumt með góðar fúlgur, annað snauðara en það kom. Bátarnir hallast hver að öðrum við bryggjur, þreytulegir og skrapaðir eftir veturlangt slark og kletturinn speglar sig í kyrri höfninni. í dag fimmta maí tóku þeir upp netin Sæljónsmenn. Það er rokið í að leysa af á landleiðinni, vaðinn berserksgangur í netum, kúlum og grjóti og sýslumaðurinn óspart notaður. Kallinn glottir í hólnum. Söngurinn ómar yfir kyrran sæinn meðan eyjarnar hjúpast léttri móðu og kvöldsólin minnist við hvítan jökulskallann í vestri. 78
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.